Vandræði Man Utd halda áfram: Casemiro meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 17:45 Fór meiddur af velli gegn Newcastle United. Simon Stacpoole/Getty Images Ekki nóg með að Manchester United hafi steinlegið á heimavelli gegn Newcastle United í leik liðanna í enska deildarbikarnum heldur fór brasilíski miðjumaðurinn Casemiro meiddur af velli í hálfleik. Ólíklegt er að hann verði með liðinu um komandi helgi. Það gengur vægast sagt ekki neitt upp hjá Manchester United og virðist liðið fast í eilífðar hringrás þess að eiga ágætt tímabil en geta svo bókstaflega ekkert tímabilið eftir. Þó sumt stuðningsfólk félagsins fagni því að liðið sé úr leik í deildarbikarnum þar sem hann er óþarfa álag á leikmenn sem eru nú þegar að spila alltof marga leiki þá fagnar því engin að tapa leik 0-3 eftir að hafa tapað 0-3 gegn Manchester City um helgina. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór Casemiro, fyrirliði Man United gegn Newcastle, meiddur af velli í hálfleik. Hann mun að öllum líkindum vera frá keppni vel inn í nóvember. „Hann varð fyrir meiðslum rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Þess vegna þurftum við að taka hann af velli,“ sagði Erik ten Hag, þjálfari félagsins um meiðsli Casemiro. Hinn 31 árs gamli Casemiro var ekki með Man Utd í nágrannaslagnum gegn City vegna meiðsla og nú er næsta öruggt að hann verði ekki með gegn Fulham um helgina. Ten Hag var spurður hvort það mætti búast við Casemiro til baka áður en landsleikjahléið um miðjan mánuð hefst en sá hollenski sagðist ekki getað svarað því. Man United er nú þegar án Luke Shaw, Lisandro Martínez, Tyrell Malacia og Amad Diallo. Þeir Raphaël Varane, Aaron Wan-Bissaka og Mason Mount hafa verið frá vegna meiðsla. Þá er Jadon Sancho enn í agabanni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Það gengur vægast sagt ekki neitt upp hjá Manchester United og virðist liðið fast í eilífðar hringrás þess að eiga ágætt tímabil en geta svo bókstaflega ekkert tímabilið eftir. Þó sumt stuðningsfólk félagsins fagni því að liðið sé úr leik í deildarbikarnum þar sem hann er óþarfa álag á leikmenn sem eru nú þegar að spila alltof marga leiki þá fagnar því engin að tapa leik 0-3 eftir að hafa tapað 0-3 gegn Manchester City um helgina. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór Casemiro, fyrirliði Man United gegn Newcastle, meiddur af velli í hálfleik. Hann mun að öllum líkindum vera frá keppni vel inn í nóvember. „Hann varð fyrir meiðslum rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Þess vegna þurftum við að taka hann af velli,“ sagði Erik ten Hag, þjálfari félagsins um meiðsli Casemiro. Hinn 31 árs gamli Casemiro var ekki með Man Utd í nágrannaslagnum gegn City vegna meiðsla og nú er næsta öruggt að hann verði ekki með gegn Fulham um helgina. Ten Hag var spurður hvort það mætti búast við Casemiro til baka áður en landsleikjahléið um miðjan mánuð hefst en sá hollenski sagðist ekki getað svarað því. Man United er nú þegar án Luke Shaw, Lisandro Martínez, Tyrell Malacia og Amad Diallo. Þeir Raphaël Varane, Aaron Wan-Bissaka og Mason Mount hafa verið frá vegna meiðsla. Þá er Jadon Sancho enn í agabanni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira