Einar Þorsteinn spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld: Hópurinn klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 13:25 Einar Þorsteinn Ólafsson spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem spila á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Einar Þorsteinn Ólafsson er í hópnum og mun því spila sinn fyrsta A-landsleik í þessum leik á móti liði Færeyja sem er í mikilli sókn og var að tryggja sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Færeyjar verða með á EM í janúar eins og íslenska landsliðið. Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson, Magnús Óli Magnússon, Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson voru í æfingahópnum en eru ekki í hópnum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Snorra Steins sem tók við liðinu af Guðmundi Guðmyndssyni í sumar. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Einar Þorsteinn Ólafsson er í hópnum og mun því spila sinn fyrsta A-landsleik í þessum leik á móti liði Færeyja sem er í mikilli sókn og var að tryggja sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Færeyjar verða með á EM í janúar eins og íslenska landsliðið. Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson, Magnús Óli Magnússon, Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson voru í æfingahópnum en eru ekki í hópnum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Snorra Steins sem tók við liðinu af Guðmundi Guðmyndssyni í sumar. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira