Jafet S. Ólafsson látinn Jakob Bjarnar skrifar 9. nóvember 2023 10:01 Jafet S. Ólafsson er látinn en hann var meðal annars útvarpsstjóri Íslenska útvarpsfélagsins. Bridgesamband Íslands Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri er látinn og andaðist hann að morgni síðastliðins þriðjudags, þá 72 ára að aldri. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun en Jafet starfaði meðal annars sem útvarpsstjóri Íslenska útvarpsfélagsins, en það var á árunum 1994 til 1996. Hann var áberandi álitsgjafi um verðbréfaviðskipti um árabil en hann var löggiltur verðbréfamiðlari. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands og viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands 1977. Jafet á annars litríkan feril að baki, hann starfaði hjá iðnaðarráðuneytinu í níu ár frá 1975, hann var hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga frá 1984 til 1986 og Þróunarfélagi Íslands frá 1986 til 1988. Hann var útibússtjóri Iðnaðarbankans og seinna Íslandsbanka frá 1988 til 1994 en þá var hann ráðinn útvarpsstjóri eins og áður sagði. Hann stofnaði Verðbréfastofuna ásamt öðrum árið 1997 og var þar framkvæmdastjóri en seldi sinn hlut í henni 2006 og stýrði eftir það Veig, sem var fjárfestingarfélag. Jafet sat í ýmsum stjórnum og lét til sín taka í félagsmálum, sat í stjórn Vals, fyrir badmintonmenn og var formaður Bridgesambands Íslands. Þá má nefna að hann var konsúll fyrir Rúmeníu árum saman og var sæmdur rúmenskri orðu fyrir störf sín. Í Morgunblaðinu er jafnframt greint frá því að hann hafi lengi fengist við leiðsögn í Laxá í Aðaldal. Eftirlifandi eiginkona Jafets er Hildur Hermóðsdóttir, kennari, bókmenntafræðingur og fyrrverandi útgefandi. Börn Jafets og Hildar eru Jóhanna Sigurborg, Ari Hermóður og Sigríður Þóra. Andlát Bridge Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun en Jafet starfaði meðal annars sem útvarpsstjóri Íslenska útvarpsfélagsins, en það var á árunum 1994 til 1996. Hann var áberandi álitsgjafi um verðbréfaviðskipti um árabil en hann var löggiltur verðbréfamiðlari. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands og viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands 1977. Jafet á annars litríkan feril að baki, hann starfaði hjá iðnaðarráðuneytinu í níu ár frá 1975, hann var hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga frá 1984 til 1986 og Þróunarfélagi Íslands frá 1986 til 1988. Hann var útibússtjóri Iðnaðarbankans og seinna Íslandsbanka frá 1988 til 1994 en þá var hann ráðinn útvarpsstjóri eins og áður sagði. Hann stofnaði Verðbréfastofuna ásamt öðrum árið 1997 og var þar framkvæmdastjóri en seldi sinn hlut í henni 2006 og stýrði eftir það Veig, sem var fjárfestingarfélag. Jafet sat í ýmsum stjórnum og lét til sín taka í félagsmálum, sat í stjórn Vals, fyrir badmintonmenn og var formaður Bridgesambands Íslands. Þá má nefna að hann var konsúll fyrir Rúmeníu árum saman og var sæmdur rúmenskri orðu fyrir störf sín. Í Morgunblaðinu er jafnframt greint frá því að hann hafi lengi fengist við leiðsögn í Laxá í Aðaldal. Eftirlifandi eiginkona Jafets er Hildur Hermóðsdóttir, kennari, bókmenntafræðingur og fyrrverandi útgefandi. Börn Jafets og Hildar eru Jóhanna Sigurborg, Ari Hermóður og Sigríður Þóra.
Andlát Bridge Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira