Flytja nýbura af spítalanum sem enn er án rafmagns Lovísa Arnardóttir skrifar 12. nóvember 2023 08:25 Myndin er tekin á Nasser spítalanum í Khan Yunis á Gasa í nótt. Vísir/Getty Starfsfólk á stærsta spítala Gasa, al-Shifa, segja sjúklinga og fólk á flótta fast í hræðilegu ástandi á meðan átök fara fram í nærliggjandi götum. Ísraelsher segist ætla að aðstoða við flutning nýbura af spítalanum í dag. Átök hafa geisað við spítalann í tvo daga. Ekkert vatn er á al-Shifa spítalanum, matur eða rafmagn. Tvö börn eru sögð látin í kjölfar þess að rafmagn fór af, eitt var í öndunarvél og annað í hitakassa. Læknar spítalans segja 20 börn til viðbótar í viðkvæmri stöðu sem voru í meðferð á nýburadeild spítalans. Ísraelar hafa lýst því yfir að hægt verði að flytja börnin á annan spítala síðar í dag. Talsmaður ísraelska hersins sagði spítalann hafa óskað eftir aðstoð og að Ísraelsher myndi veita þeim hana. Á vef BBC segir að þeim hafi verið sendar myndir af 20 nýburum á skurðstofu en þau voru flutt þangað eftir að rafmagn fór af bráðamóttöku nýburadeildarinnar. Samtök lækna á svæðinu hafa varað við því að ef ekkert verði gert geti 37 nýburar til viðbótar dáið. Þá kemur einnig fram á vref BBC að frásagnir frá fólki á spítalanum séu hryllilegar. Þar sé reglulega slegist, sjúklingar sem hafi farið í aðgerð geti ekki farið og að lík þeirra sem látin eru hlaðist upp án þess að hægt sé að jarða þau. Eftir að rafmagn fór af kælum þar sem líkin eru geymd óttast læknar um smit og sjúkdóma. Hamas vinni undir spítalanum Þúsundir hafa leitað skjóls í spítalanum en þar hafa geisað hörð átök síðustu tvo daga. Ísraelsher hefur ítrekað sakað Hamas um starfrækja höfuðstöðvar sínar undir spítalanum, en Hamas segir það ekki rétt. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa mörg fordæmt átökin á og við spítalann. .@WHO has lost communication with its contacts in Al-Shifa Hospital in northern Gaza. As horrifying reports of the hospital facing repeated attacks continue to emerge, we assume our contacts joined tens of thousands of displaced people and are fleeing the area. pic.twitter.com/SouW2W3cad— WHO Regional Office for the Eastern Mediterranean (@WHOEMRO) November 12, 2023 Átökin á Gasa hafa nú geisað í meira en mánuð. Allt frá því að Hamas réðst inn í Ísrael, myrti um 1.200 manns og tók 200 gísla. Frá þeim tíma hefur Ísraelsher myrt um 11 þúsund almenna borgara í Palestínu í árásum sínum. Um helmingur þeirra sem látin eru á Gasa eru börn. Ekkert vopnahlé án þess að gíslum sé sleppt Netanyahu hefur hingað til ekki viljað samþykkja vopnahlé nema að öllum 239 gíslum Hamas sé sleppt en hann ítrekaði það í ávarpi í sjónvarpi í gær. „Stríðið gegn Hamas heldur áfram af fullum krafti, og það er aðeins eitt markmið, að vinna. Það er enginn annar valmöguleiki en að sigra,“ sagði hann í ávarpi sínu. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ekkert bendir til að blaðamenn á Gasa hafi vitað af árásunum Framkvæmdastjóri HonestReporting segir samtökin aðeins hafa verið að velta upp spurningum þegar þau ýjuðu að því að palestínskir blaðaljósmyndarar hafi vitað af árás Hamas á Ísrael þann 7. október fyrir fram. Ekkert bendi til að ljósmyndararnir hafi vitað af árásinni fyrirfram. 10. nóvember 2023 17:10 Hamas og aðrir vopnaðir hópar verði að leysa gísla úr haldi Amnesty International ítrekar ákall sitt um að óbreyttir borgarar í gíslingu á hernumdum svæðum á Gaza verði leystir úr haldi án tafar og skilyrðislaust. Á meðal gísla eru börn. Hamas og aðrir vopnaðir hópar hafa haldið þeim í gíslingu í mánuð eða frá 7. október. 10. nóvember 2023 11:07 Netanyahu segir Ísraela hvorki vilja sigra, hernema né stjórna Gasa Benjamin Netanyahu segir Ísrael ekki hafa í hyggju að sigra, hernema né stjórna Gasa eftir að stríðinu við Hamas lýkur. Hins vegar þurfi að tryggja að hægt sé að senda „trúverðugt afl“ inn á svæðið ef nauðsyn krefur, til að hindra uppgang hryðjuverkasamtaka. 10. nóvember 2023 06:54 Segja Ísraela hafa samþykkt tímabundin hlé Ríkisstjórn Ísrael hefur samþykkt að hætta árásum á Gasaströndina í fjórar klukkustundir á degi hverjum. Með þessu er vonast til þess að fleiri óbreyttir borgarar geti flúið frá norðurhluta Gasa, þar sem barist er á götum Gasaborgar og annarra byggða. 9. nóvember 2023 20:01 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Ekkert vatn er á al-Shifa spítalanum, matur eða rafmagn. Tvö börn eru sögð látin í kjölfar þess að rafmagn fór af, eitt var í öndunarvél og annað í hitakassa. Læknar spítalans segja 20 börn til viðbótar í viðkvæmri stöðu sem voru í meðferð á nýburadeild spítalans. Ísraelar hafa lýst því yfir að hægt verði að flytja börnin á annan spítala síðar í dag. Talsmaður ísraelska hersins sagði spítalann hafa óskað eftir aðstoð og að Ísraelsher myndi veita þeim hana. Á vef BBC segir að þeim hafi verið sendar myndir af 20 nýburum á skurðstofu en þau voru flutt þangað eftir að rafmagn fór af bráðamóttöku nýburadeildarinnar. Samtök lækna á svæðinu hafa varað við því að ef ekkert verði gert geti 37 nýburar til viðbótar dáið. Þá kemur einnig fram á vref BBC að frásagnir frá fólki á spítalanum séu hryllilegar. Þar sé reglulega slegist, sjúklingar sem hafi farið í aðgerð geti ekki farið og að lík þeirra sem látin eru hlaðist upp án þess að hægt sé að jarða þau. Eftir að rafmagn fór af kælum þar sem líkin eru geymd óttast læknar um smit og sjúkdóma. Hamas vinni undir spítalanum Þúsundir hafa leitað skjóls í spítalanum en þar hafa geisað hörð átök síðustu tvo daga. Ísraelsher hefur ítrekað sakað Hamas um starfrækja höfuðstöðvar sínar undir spítalanum, en Hamas segir það ekki rétt. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa mörg fordæmt átökin á og við spítalann. .@WHO has lost communication with its contacts in Al-Shifa Hospital in northern Gaza. As horrifying reports of the hospital facing repeated attacks continue to emerge, we assume our contacts joined tens of thousands of displaced people and are fleeing the area. pic.twitter.com/SouW2W3cad— WHO Regional Office for the Eastern Mediterranean (@WHOEMRO) November 12, 2023 Átökin á Gasa hafa nú geisað í meira en mánuð. Allt frá því að Hamas réðst inn í Ísrael, myrti um 1.200 manns og tók 200 gísla. Frá þeim tíma hefur Ísraelsher myrt um 11 þúsund almenna borgara í Palestínu í árásum sínum. Um helmingur þeirra sem látin eru á Gasa eru börn. Ekkert vopnahlé án þess að gíslum sé sleppt Netanyahu hefur hingað til ekki viljað samþykkja vopnahlé nema að öllum 239 gíslum Hamas sé sleppt en hann ítrekaði það í ávarpi í sjónvarpi í gær. „Stríðið gegn Hamas heldur áfram af fullum krafti, og það er aðeins eitt markmið, að vinna. Það er enginn annar valmöguleiki en að sigra,“ sagði hann í ávarpi sínu.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ekkert bendir til að blaðamenn á Gasa hafi vitað af árásunum Framkvæmdastjóri HonestReporting segir samtökin aðeins hafa verið að velta upp spurningum þegar þau ýjuðu að því að palestínskir blaðaljósmyndarar hafi vitað af árás Hamas á Ísrael þann 7. október fyrir fram. Ekkert bendi til að ljósmyndararnir hafi vitað af árásinni fyrirfram. 10. nóvember 2023 17:10 Hamas og aðrir vopnaðir hópar verði að leysa gísla úr haldi Amnesty International ítrekar ákall sitt um að óbreyttir borgarar í gíslingu á hernumdum svæðum á Gaza verði leystir úr haldi án tafar og skilyrðislaust. Á meðal gísla eru börn. Hamas og aðrir vopnaðir hópar hafa haldið þeim í gíslingu í mánuð eða frá 7. október. 10. nóvember 2023 11:07 Netanyahu segir Ísraela hvorki vilja sigra, hernema né stjórna Gasa Benjamin Netanyahu segir Ísrael ekki hafa í hyggju að sigra, hernema né stjórna Gasa eftir að stríðinu við Hamas lýkur. Hins vegar þurfi að tryggja að hægt sé að senda „trúverðugt afl“ inn á svæðið ef nauðsyn krefur, til að hindra uppgang hryðjuverkasamtaka. 10. nóvember 2023 06:54 Segja Ísraela hafa samþykkt tímabundin hlé Ríkisstjórn Ísrael hefur samþykkt að hætta árásum á Gasaströndina í fjórar klukkustundir á degi hverjum. Með þessu er vonast til þess að fleiri óbreyttir borgarar geti flúið frá norðurhluta Gasa, þar sem barist er á götum Gasaborgar og annarra byggða. 9. nóvember 2023 20:01 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Ekkert bendir til að blaðamenn á Gasa hafi vitað af árásunum Framkvæmdastjóri HonestReporting segir samtökin aðeins hafa verið að velta upp spurningum þegar þau ýjuðu að því að palestínskir blaðaljósmyndarar hafi vitað af árás Hamas á Ísrael þann 7. október fyrir fram. Ekkert bendi til að ljósmyndararnir hafi vitað af árásinni fyrirfram. 10. nóvember 2023 17:10
Hamas og aðrir vopnaðir hópar verði að leysa gísla úr haldi Amnesty International ítrekar ákall sitt um að óbreyttir borgarar í gíslingu á hernumdum svæðum á Gaza verði leystir úr haldi án tafar og skilyrðislaust. Á meðal gísla eru börn. Hamas og aðrir vopnaðir hópar hafa haldið þeim í gíslingu í mánuð eða frá 7. október. 10. nóvember 2023 11:07
Netanyahu segir Ísraela hvorki vilja sigra, hernema né stjórna Gasa Benjamin Netanyahu segir Ísrael ekki hafa í hyggju að sigra, hernema né stjórna Gasa eftir að stríðinu við Hamas lýkur. Hins vegar þurfi að tryggja að hægt sé að senda „trúverðugt afl“ inn á svæðið ef nauðsyn krefur, til að hindra uppgang hryðjuverkasamtaka. 10. nóvember 2023 06:54
Segja Ísraela hafa samþykkt tímabundin hlé Ríkisstjórn Ísrael hefur samþykkt að hætta árásum á Gasaströndina í fjórar klukkustundir á degi hverjum. Með þessu er vonast til þess að fleiri óbreyttir borgarar geti flúið frá norðurhluta Gasa, þar sem barist er á götum Gasaborgar og annarra byggða. 9. nóvember 2023 20:01