Konum með háskólamenntun fjölgað mun meira en körlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2023 09:49 Kvennaverkfall 2023. Vísir/Vilhelm Meira en helmingur kvenna á aldrinum 25 til 64 ára var með háskólamenntun árið 2022 en 33 prósent karla. Konum með háskólamenntun hefur fjölgað um 25 prósent frá 2003 en körlum um níu prósent. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Hagstofu Íslands. Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25 til 64 ára fjölgaði um rúm 16 prósent frá 2003 til 2022 en þá höfðu tæp 43 prósent aldurshópsins lokið háskólamenntun, samtals 84.700 einstaklingar. „Á sama tíma fækkaði þeim sem eingöngu höfðu lokið grunnmenntun um rúmlega 13 prósentustig og voru þeir um 43.200 árið 2022, tæplega 22% íbúa á aldrinum 25–64 ára. Hægari breytingar voru á fjölda þeirra sem mest höfðu lokið menntun á framhaldsskóla- og viðbótarstigi en fjöldinn hefur verið á bilinu 35–39% íbúa á aldrinum 25–64 ára frá árinu 2003,“ segir á vef Hagstofunnar. Töluverður munur er á menntunarstigi eftir búsetu en rúmlega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu var með menntun á háskólastigi árið 2022 en tæp 30 prósent íbúa utan höfuðborgarsvæðisins. Tæplega 32 prósent íbúa á landsbyggðinni á aldrinum 25 til 64 ára höfðu aðeins lokið grunnmenntun en á höfuðborgarsvæðinu var hlutfallið sextán prósent. „Atvinnuþátttaka í aldurshópnum 25–64 ára var mest á meðal háskólamenntaðra einstaklinga, tæplega 94% árið 2022. Á meðal þeirra sem höfðu menntun á viðbótarstigi var atvinnuþátttaka tæp 93% og tæp 90% á meðal þeirra sem höfð mest lokið starfsnámi á framhaldsskólastigi. Minnst var atvinnuþátttaka á meðal þeirra sem eingöngu höfðu lokið grunnmenntun, rúmlega 78%.“ Skóla - og menntamál Jafnréttismál Háskólar Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Hagstofu Íslands. Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25 til 64 ára fjölgaði um rúm 16 prósent frá 2003 til 2022 en þá höfðu tæp 43 prósent aldurshópsins lokið háskólamenntun, samtals 84.700 einstaklingar. „Á sama tíma fækkaði þeim sem eingöngu höfðu lokið grunnmenntun um rúmlega 13 prósentustig og voru þeir um 43.200 árið 2022, tæplega 22% íbúa á aldrinum 25–64 ára. Hægari breytingar voru á fjölda þeirra sem mest höfðu lokið menntun á framhaldsskóla- og viðbótarstigi en fjöldinn hefur verið á bilinu 35–39% íbúa á aldrinum 25–64 ára frá árinu 2003,“ segir á vef Hagstofunnar. Töluverður munur er á menntunarstigi eftir búsetu en rúmlega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu var með menntun á háskólastigi árið 2022 en tæp 30 prósent íbúa utan höfuðborgarsvæðisins. Tæplega 32 prósent íbúa á landsbyggðinni á aldrinum 25 til 64 ára höfðu aðeins lokið grunnmenntun en á höfuðborgarsvæðinu var hlutfallið sextán prósent. „Atvinnuþátttaka í aldurshópnum 25–64 ára var mest á meðal háskólamenntaðra einstaklinga, tæplega 94% árið 2022. Á meðal þeirra sem höfðu menntun á viðbótarstigi var atvinnuþátttaka tæp 93% og tæp 90% á meðal þeirra sem höfð mest lokið starfsnámi á framhaldsskólastigi. Minnst var atvinnuþátttaka á meðal þeirra sem eingöngu höfðu lokið grunnmenntun, rúmlega 78%.“
Skóla - og menntamál Jafnréttismál Háskólar Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum Sjá meira