Frír fiskur og franskar handa Grindvíkingum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. nóvember 2023 11:49 ISSI - Fish and chips mun bjóða Grindvíkingum upp á grindvískan fisk og franskar þeim að kostnaðarlausu í Smáranum í dag. Vísir/Samsett Hjálparsamtökin World Central Kitchen ætla að bjóða Grindvíkingum upp á ókeypis fisk og franskar í Smáranum í Kópavogi í dag. Þar fara fram leikir karla- og kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta. „World Central Kitchen höfðu samband við okkur hjá Grindavík og vildu hjálpa okkur Grindvíkingum. Samtökin vinna á alþjóðavísu og veita mataraðstoð þar sem náttúruhamfarir eiga sér stað,“ kemur fram í færslu Jóns Júlíusar Karlssonar, framkvæmdastjóra Ungmennafélags Grindavíkur, í hópinn Aðstoð við Grindvíkinga á Facebook í dag. Matarvagninn ISSI - Fish and Chips verður staðsettur fyrir utan Smárann í dag til að seðja hungur grindvískra körfuboltaunnenda í Kópavogi í dag. Jón tekur sérstaklega fram að fiskurinn sé að sjálfsögðu frá Grindavík. „Við hvetjum því alla Grindvíkinga til að fjölmenna og fá endurgjaldslaust að þiggja Fish & Chips. Fiskurinn er af sjálfsögðu frá Grindavík!.“ Jón þakkar World Central Kitchen og Blikum fyrir gestrisni sína og væntumþykju. „Áfram Grindavík!“ Grindavík Kópavogur Körfubolti Eldgos á Reykjanesskaga Veitingastaðir Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
„World Central Kitchen höfðu samband við okkur hjá Grindavík og vildu hjálpa okkur Grindvíkingum. Samtökin vinna á alþjóðavísu og veita mataraðstoð þar sem náttúruhamfarir eiga sér stað,“ kemur fram í færslu Jóns Júlíusar Karlssonar, framkvæmdastjóra Ungmennafélags Grindavíkur, í hópinn Aðstoð við Grindvíkinga á Facebook í dag. Matarvagninn ISSI - Fish and Chips verður staðsettur fyrir utan Smárann í dag til að seðja hungur grindvískra körfuboltaunnenda í Kópavogi í dag. Jón tekur sérstaklega fram að fiskurinn sé að sjálfsögðu frá Grindavík. „Við hvetjum því alla Grindvíkinga til að fjölmenna og fá endurgjaldslaust að þiggja Fish & Chips. Fiskurinn er af sjálfsögðu frá Grindavík!.“ Jón þakkar World Central Kitchen og Blikum fyrir gestrisni sína og væntumþykju. „Áfram Grindavík!“
Grindavík Kópavogur Körfubolti Eldgos á Reykjanesskaga Veitingastaðir Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira