Vilja opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2023 14:36 Steingrímur Arnar og hans fólk hjá Fossum hringja Takk daginn inn. aðsend Fossar fjárfestingarbanki hringdu inn Takk daginn svonefndan í dag en að þessu sinni styrkir bankinn Krýsuvíkursamtökin en markmið þeirra er að opna nýja kvennaálmu. Afrakstur þóknunargjalda Fossa renna til einhvers tiltekins málefnis og að þessu sinni eru það Krísuvíkursamtökin sem njóta góðs af því. Auk Fossa taka Kauphöllin (Nasdaq Iceland) og uppgjörsfyrirtækið T Plús þátt í „Takk deginum“ með því að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa innan dagsins sem renna þá til söfnunarinnar. Að auki gefur auglýsingastofan TVIST vinnu sína sem tengist deginum. Mikil ánægja hefur verið með framtakið frá upphafi og vöxtur í söfnuninni frá ári til árs. Á síðasta ári söfnuðust 23,9 milljónir króna sem runnu til Píeta samtakanna og árið áður söfnuðust 21,6 milljónir sem runnu til Jafningjaseturs Reykjadals. Hér er því um að ræða upphæðir sem skipta máli. Samtals hefur á þessum árum safnast um 90 milljónir króna. „Viðskiptavinir okkar eru virkilega jákvæðir í garð söfnunarinnar og hafa lagt sitt af mörkum til þess að vinna að því sameiginlega markmiði að fjölga plássum og opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík.Fólk er greinilega meðvitað um mikilvægi þess að styrkja þetta mikilvæga úrræði og stytta biðlista, sem ógna heilsu og lífi fólks,“ segir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri bankans. Eins og áður segir hefur söfnunin skilað inn tugum milljóna og Steingrímur Arnar segir þau þakklát fyrir stuðninginn. „Auk þess vegur þungt þáttur viðskiptavina sem hafa lagt söfnuninni lið með beinum framlögum inn á reikning söfnunarinnar. Við bindum miklar vonir við geta nýtt þessar síðustu klukkustundir sem eftir eru af söfnuninni til þess að slá metið síðan í fyrra,“ segir Steingrímur. Íslenskir bankar Fíkn Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Afrakstur þóknunargjalda Fossa renna til einhvers tiltekins málefnis og að þessu sinni eru það Krísuvíkursamtökin sem njóta góðs af því. Auk Fossa taka Kauphöllin (Nasdaq Iceland) og uppgjörsfyrirtækið T Plús þátt í „Takk deginum“ með því að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa innan dagsins sem renna þá til söfnunarinnar. Að auki gefur auglýsingastofan TVIST vinnu sína sem tengist deginum. Mikil ánægja hefur verið með framtakið frá upphafi og vöxtur í söfnuninni frá ári til árs. Á síðasta ári söfnuðust 23,9 milljónir króna sem runnu til Píeta samtakanna og árið áður söfnuðust 21,6 milljónir sem runnu til Jafningjaseturs Reykjadals. Hér er því um að ræða upphæðir sem skipta máli. Samtals hefur á þessum árum safnast um 90 milljónir króna. „Viðskiptavinir okkar eru virkilega jákvæðir í garð söfnunarinnar og hafa lagt sitt af mörkum til þess að vinna að því sameiginlega markmiði að fjölga plássum og opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík.Fólk er greinilega meðvitað um mikilvægi þess að styrkja þetta mikilvæga úrræði og stytta biðlista, sem ógna heilsu og lífi fólks,“ segir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri bankans. Eins og áður segir hefur söfnunin skilað inn tugum milljóna og Steingrímur Arnar segir þau þakklát fyrir stuðninginn. „Auk þess vegur þungt þáttur viðskiptavina sem hafa lagt söfnuninni lið með beinum framlögum inn á reikning söfnunarinnar. Við bindum miklar vonir við geta nýtt þessar síðustu klukkustundir sem eftir eru af söfnuninni til þess að slá metið síðan í fyrra,“ segir Steingrímur.
Íslenskir bankar Fíkn Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira