Tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2023 16:30 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það Eyjamenn í ÍBV sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eyjamenn máttu þola enn eitt tapið á tímabilinu er liðið mætti ÍA í gær og situr liðið því enn á botni Ljósleiðaradeildarinnar án stiga. Liðið sýndi þó fína takta undir lok leiks þegar leikmenn snéru bökum saman og felldu fjóra Skagamenn á einu bretti. Varð það til þess að ÍBV vann sína fjórðu lotu í viðureign gærkvöldsins, en Skagamenn unnu að lokum öruggan sigur, 16-4. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti
Eyjamenn máttu þola enn eitt tapið á tímabilinu er liðið mætti ÍA í gær og situr liðið því enn á botni Ljósleiðaradeildarinnar án stiga. Liðið sýndi þó fína takta undir lok leiks þegar leikmenn snéru bökum saman og felldu fjóra Skagamenn á einu bretti. Varð það til þess að ÍBV vann sína fjórðu lotu í viðureign gærkvöldsins, en Skagamenn unnu að lokum öruggan sigur, 16-4. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti