Þórsarar upp í toppslagnum Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:26 Ármann náðu ekki að klára endurkomu í leikinn eftir að lenda 12-3 undir. Rafíþróttasamband Íslands Þórsarar sigruðu Ármann í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Overpass og hófu Þórsarar leikinn í vörn. Ármann voru lengi að koma sér af stað en Þór tóku fyrstu fjórar lotur leiksins áður en Ármann fundu sína fyrstu, 4-1. Þór gáfust þó ekki upp og sigruðu aðrar þrjár lotur, staðan þá orðin 7-1. Ármann sigruðu aðeins eina lotu til viðbótar í fyrri hálfleik þar sem Þór var allt í öllu. Staðan í hálfleik: 10-2 Ármann stillti sér upp í vörn en Þórsarar voru ekki lengi að koma sér upp í 12 lotusigra, staðan þá 12-3. Við tók sería sigra frá Ármanni en þeir tóku 7 lotur í röð þar sem Ofvirkur leiddi liðið sitt til dáða. Endurkoma Ármanns var þó of lítið of seint og Þór fundu loks sigurinn. Lokatölur: 13-10 Þórsarar eru því jafnir Dusty á toppi deildarinnar eftir óvænt tap þeirra gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. Ármann eru enn öruggir í þriðja sæti með fjórtán stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn
Leikurinn fór fram á Overpass og hófu Þórsarar leikinn í vörn. Ármann voru lengi að koma sér af stað en Þór tóku fyrstu fjórar lotur leiksins áður en Ármann fundu sína fyrstu, 4-1. Þór gáfust þó ekki upp og sigruðu aðrar þrjár lotur, staðan þá orðin 7-1. Ármann sigruðu aðeins eina lotu til viðbótar í fyrri hálfleik þar sem Þór var allt í öllu. Staðan í hálfleik: 10-2 Ármann stillti sér upp í vörn en Þórsarar voru ekki lengi að koma sér upp í 12 lotusigra, staðan þá 12-3. Við tók sería sigra frá Ármanni en þeir tóku 7 lotur í röð þar sem Ofvirkur leiddi liðið sitt til dáða. Endurkoma Ármanns var þó of lítið of seint og Þór fundu loks sigurinn. Lokatölur: 13-10 Þórsarar eru því jafnir Dusty á toppi deildarinnar eftir óvænt tap þeirra gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. Ármann eru enn öruggir í þriðja sæti með fjórtán stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn