Ísland mætir tveimur lakari liðum á heimavelli Messis Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2023 14:31 Ísland spilaði síðast gegn Portúgal, í Þjóðadeildinni í nóvember, en mun ekki geta nýtt alla sína bestu leikmenn í leikjunum í janúar því ekki er um opinbera landsleikjadaga að ræða. EPA-EFE/RODRIGO ANTUNES Knattspyrnusamband Íslands hefur nú greint frá því hverjir andstæðingar karlalandsliðsins í fótbolta verða í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. Ísland mun mæta Gvatemala þann 13. Janúar og svo Hondúras fjórum dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Drive Pink Stadium í Flórída, heimavelli Inter Miami sem sjálfur Lionel Messi spilar með og er í eigu David Beckham. Leikirnir eru ekki á opinberum landsleikjadögum FIFA og því er félagsliðum ekki skylt að gefa leikmönnum leyfi til að fara í leikina. Því er ljóst að aðeins hluti þeirra leikmanna sem koma til með að mæta Ísrael (og svo vonandi Bosníu eða Úkraínu) í umspilinu í mars verður með í janúar. Miðað við heimslista FIFA eru bæði Hondúras og Gvatemala lakari landslið en Ísland. Lið Hondúras er í 76. sæti heimslistans, fimm sætum fyrir neðan Ísland, og Gvatemala er svo í 108. sæti listans. Ísland hefur aldrei mætt þessum landsliðum. Bæði liðin tilheyra knattspyrnusambandi Mið- og Norður-Ameríku og hafa nýverið spilað við Jamaíku, lið Heimis Hallgrímssonar, svo það ættu að vera hæg heimatökin að leita upplýsinga hjá Eyjamanninum, kjósi Åge Hareide að gera svo. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Ísland mun mæta Gvatemala þann 13. Janúar og svo Hondúras fjórum dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Drive Pink Stadium í Flórída, heimavelli Inter Miami sem sjálfur Lionel Messi spilar með og er í eigu David Beckham. Leikirnir eru ekki á opinberum landsleikjadögum FIFA og því er félagsliðum ekki skylt að gefa leikmönnum leyfi til að fara í leikina. Því er ljóst að aðeins hluti þeirra leikmanna sem koma til með að mæta Ísrael (og svo vonandi Bosníu eða Úkraínu) í umspilinu í mars verður með í janúar. Miðað við heimslista FIFA eru bæði Hondúras og Gvatemala lakari landslið en Ísland. Lið Hondúras er í 76. sæti heimslistans, fimm sætum fyrir neðan Ísland, og Gvatemala er svo í 108. sæti listans. Ísland hefur aldrei mætt þessum landsliðum. Bæði liðin tilheyra knattspyrnusambandi Mið- og Norður-Ameríku og hafa nýverið spilað við Jamaíku, lið Heimis Hallgrímssonar, svo það ættu að vera hæg heimatökin að leita upplýsinga hjá Eyjamanninum, kjósi Åge Hareide að gera svo.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira