Conor íhugar forsetaframboð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2023 11:00 Conor McGregor gæti breytt um kúrs í lífinu og hellt sér út í pólitík. getty/Justin Setterfield Conor McGregor hefur gefið í skyn að hann muni bjóða sig fram til forseta Írlands í næstu kosningum. Conor hefur orðið æ pólítískari í skrifum sínum á samfélagsmiðlum að undanförnu og í færslu í gær nefndi hann þrjá mögulega mótherja sína í forsetakosningunum 2025. Ireland, your President. pic.twitter.com/MdLQZzUwiI— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Þetta eru þeir Gerry Adams, Bertie Aherne og Enda Kenny. Þeir eru allir á áttræðisaldri. Conor tókst samt að hafa aldurinn á þeim öllum rangan í færslu sinni. Hann sagði að Adams væri 78 ára (er 75 ára), Ahern 75 ára (er 72 ára) og Kenny 74 ára (er 72 ára). Potential competition if I run. Gerry, 78. Bertie. 75. Enda, 74. Each with unbreakable ties to their individual parties politics. Regardless of what the public outside of their parties feel. These parties govern themselves vs govern the people. Or me, 35. Young, active, pic.twitter.com/HiLn3jAQ2e— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Conor tefldi sjálfum sér fram sem andstæðu gamlingjanna og sagði að hann væri ungur, ferskur og fullur af orku. Bardagakappinn var einnig með skoðanakönnun hvern fólk ætlaði að kjósa sem næsta forseta Írlands. Hann hefur fengið næstum því níutíu prósent atkvæða. Who gets your vote for President as it stands today?— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Michael D. Higgins hefur verið forseti Írlands frá 2011. Hann er 82 ára. MMA Írland Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Conor hefur orðið æ pólítískari í skrifum sínum á samfélagsmiðlum að undanförnu og í færslu í gær nefndi hann þrjá mögulega mótherja sína í forsetakosningunum 2025. Ireland, your President. pic.twitter.com/MdLQZzUwiI— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Þetta eru þeir Gerry Adams, Bertie Aherne og Enda Kenny. Þeir eru allir á áttræðisaldri. Conor tókst samt að hafa aldurinn á þeim öllum rangan í færslu sinni. Hann sagði að Adams væri 78 ára (er 75 ára), Ahern 75 ára (er 72 ára) og Kenny 74 ára (er 72 ára). Potential competition if I run. Gerry, 78. Bertie. 75. Enda, 74. Each with unbreakable ties to their individual parties politics. Regardless of what the public outside of their parties feel. These parties govern themselves vs govern the people. Or me, 35. Young, active, pic.twitter.com/HiLn3jAQ2e— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Conor tefldi sjálfum sér fram sem andstæðu gamlingjanna og sagði að hann væri ungur, ferskur og fullur af orku. Bardagakappinn var einnig með skoðanakönnun hvern fólk ætlaði að kjósa sem næsta forseta Írlands. Hann hefur fengið næstum því níutíu prósent atkvæða. Who gets your vote for President as it stands today?— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Michael D. Higgins hefur verið forseti Írlands frá 2011. Hann er 82 ára.
MMA Írland Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira