Ungur Norðmaður skarst illa á bringu í íshokkíleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2023 12:00 Hinn nítján ára Jonas Nyhus Myhre verður frá keppni næstu vikurnar vegna skelfilegra meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Norskur táningur varð fyrir slæmum meiðslum þegar hann skarst á bringu í íshokkíleik á dögunum. Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL. Íshokkí Noregur Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL.
Íshokkí Noregur Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira