Botnlið Sheffield með óvæntan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 17:16 Chris Wilder elskar þrjú stig. Michael Regan/Getty Images Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, vann óvæntan 1-0 sigur á Brentford í dag. Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion á útivelli og sömu sögu er að segja af Úlfunum og Nottingham Forest. Chris Wilder tók við stjórn Sheffield á dögunum og eftir tap gegn Liverpool þá stýrði hann liðinu frá Stálborginni til sigurs í dag. Eina mark leiks Sheffield og Brentford skoraði lánsmaðurinn James McAtee eftir undirbúning Gustavo Hamer undir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-0 og Sheffield áfram á botni deildarinnar en nú með 8 stig líkt og Burnley. Brentford er í 11. sæti með 19 stig. COME ON YOU BLADES! pic.twitter.com/KMuCM4zb4s— Sheffield United (@SheffieldUnited) December 9, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem náði óvænt í stig gegn Brighton. Ungstirnið Wilson Odobert kom Burnley yfir í fyrri hálfleik en Simon Adingra jafnaði metin fyrir heimamenn í þeim síðari. Jóhann Berg spilaði 58 mínútur. Just before half time, and Burnley have the first goal!Wilson Odobert's shot from the edge of the box heads into the top corner, but not without taking a deflection on its way goalwards#BHABUR pic.twitter.com/GFB4TAbSuv— Premier League (@premierleague) December 9, 2023 Að lokum gerðu Úlfarnir og Forest 1-1 jafntefli. Harry Toffolo kom gestunum yfir en Matheus Cunha jafnaði fyrir Úlfana. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55 Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Chris Wilder tók við stjórn Sheffield á dögunum og eftir tap gegn Liverpool þá stýrði hann liðinu frá Stálborginni til sigurs í dag. Eina mark leiks Sheffield og Brentford skoraði lánsmaðurinn James McAtee eftir undirbúning Gustavo Hamer undir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-0 og Sheffield áfram á botni deildarinnar en nú með 8 stig líkt og Burnley. Brentford er í 11. sæti með 19 stig. COME ON YOU BLADES! pic.twitter.com/KMuCM4zb4s— Sheffield United (@SheffieldUnited) December 9, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem náði óvænt í stig gegn Brighton. Ungstirnið Wilson Odobert kom Burnley yfir í fyrri hálfleik en Simon Adingra jafnaði metin fyrir heimamenn í þeim síðari. Jóhann Berg spilaði 58 mínútur. Just before half time, and Burnley have the first goal!Wilson Odobert's shot from the edge of the box heads into the top corner, but not without taking a deflection on its way goalwards#BHABUR pic.twitter.com/GFB4TAbSuv— Premier League (@premierleague) December 9, 2023 Að lokum gerðu Úlfarnir og Forest 1-1 jafntefli. Harry Toffolo kom gestunum yfir en Matheus Cunha jafnaði fyrir Úlfana.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55 Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55
Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33