Malard allt í öruggum sigri Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2023 21:00 Melvine Malard fagnar með fyrirliðanum Katie Zelem. Tom Dulat/Getty Images Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hin franska Melvine Malard kom gestunum frá Manchester yfir eftir tæplega hálftíma. Hannah Blundell með stoðsendinguna. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og staðan 0-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Malard lagði upp annað mark Man United en það skoraði hin uppalda Ella Toone þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Our Tooney #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/sBPpcTGysz— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 10, 2023 Nokkrum mínútum síðar gulltryggði Malard sigurinn með öðru marki sínu og þriðja marki Man United. Þær létu ekki staðar numið þar og bætti Haley Ladd við fjórða markinu áður en flautað var til leiksloka. Luis Garcia með stoðsendinguna að þessu sinni. Ekki urðu mörkin fleiri og leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna. Sigurinn þýðir að Man Utd er í 4. sæti með 18 stig, fjórum minna en topplið Chelsea og Arsenal sem mættust fyrr í dag. Tottenham er í 6. sæti með 12 stig. Önnur úrslit María Þórisdóttir lagði upp fyrra mark Brighton & Hove Albion þegar liðið náði jafntefli gegn Leicester City etir að lenda 2-0 undir, lokatölur 2-2. Everton vann 1-0 útisigur á West Ham United en tapliðið situr á botni deildarinnar með aðeins 4 stig. Ljóst að liðið saknar Dagnýjar Brynjarsdóttir gríðarlega. Þá gerðu Bristol City og Liverpool 1-1 jafntefli. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. 10. desember 2023 07:01 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Sjá meira
Hin franska Melvine Malard kom gestunum frá Manchester yfir eftir tæplega hálftíma. Hannah Blundell með stoðsendinguna. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og staðan 0-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Malard lagði upp annað mark Man United en það skoraði hin uppalda Ella Toone þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Our Tooney #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/sBPpcTGysz— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 10, 2023 Nokkrum mínútum síðar gulltryggði Malard sigurinn með öðru marki sínu og þriðja marki Man United. Þær létu ekki staðar numið þar og bætti Haley Ladd við fjórða markinu áður en flautað var til leiksloka. Luis Garcia með stoðsendinguna að þessu sinni. Ekki urðu mörkin fleiri og leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna. Sigurinn þýðir að Man Utd er í 4. sæti með 18 stig, fjórum minna en topplið Chelsea og Arsenal sem mættust fyrr í dag. Tottenham er í 6. sæti með 12 stig. Önnur úrslit María Þórisdóttir lagði upp fyrra mark Brighton & Hove Albion þegar liðið náði jafntefli gegn Leicester City etir að lenda 2-0 undir, lokatölur 2-2. Everton vann 1-0 útisigur á West Ham United en tapliðið situr á botni deildarinnar með aðeins 4 stig. Ljóst að liðið saknar Dagnýjar Brynjarsdóttir gríðarlega. Þá gerðu Bristol City og Liverpool 1-1 jafntefli.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. 10. desember 2023 07:01 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Sjá meira
Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. 10. desember 2023 07:01