Lineker með samviskubit: Þetta er að eyðileggja leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 09:00 Gary Lineker segist vera búinn að sjá nóg og hefur skipt um skoðun varðandi myndbandadómgæslu. Getty/Hollie Adams Knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpssérfræðingurinn Gary Lineker hefur verið ötull talsmaður myndbandsdómgæslu í gegnum tíðina en nú virðist hann vera búinn að sjá nóg af vitleysu og mistökum með útfærslu VAR. Lineker er umsjónarmaður „Match of the Day“ þáttarins hjá breska ríkissjónvarpinu og var mjög pirraður eftir að farið var yfir leik Aston Villa og Arsenal um helgina. Ástæðan að þessu sinni var mark sem var dæmt af Kai Havertz undir lok leiksins þegar hann virtist hafa jafnað metin og tryggt Arsenal stig. Markið var dæmt af vegna hendi sem var vissulega rétt en boltinn fór áður í hendi varnarmanns. Það var hins vegar ekki dæmt víti. „Varnarmenn mega koma óvart við boltann með hendinni en ekki framherjar. Af hverju erum við að reyna að koma í veg fyrir mörk,“ spurði Gary Lineker. „Af hverju er fólkið sem býr til lögin í leiknum að gera þetta. Þetta er fáránlegt,“ sagði Lineker. Ian Wright var með honum í myndverinu og tók undir það að fótboltalögin væru stundum út í hött. „Ég verð bara að segja núna að ég er ekki hrifinn af VAR lengur. Ég var einn af þeim sem talaði fyrir því að fá VAR en ég hef samviskubit yfir því núna þar sem ég hafði hreinlega rangt fyrir mér,“ sagði Lineker. „Þetta er að eyðileggja leikinn,“ sagði Lineker. Það má sjá myndbrot hér fyrir neðan ef það birtist ekki er góð leið að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Sjá meira
Lineker er umsjónarmaður „Match of the Day“ þáttarins hjá breska ríkissjónvarpinu og var mjög pirraður eftir að farið var yfir leik Aston Villa og Arsenal um helgina. Ástæðan að þessu sinni var mark sem var dæmt af Kai Havertz undir lok leiksins þegar hann virtist hafa jafnað metin og tryggt Arsenal stig. Markið var dæmt af vegna hendi sem var vissulega rétt en boltinn fór áður í hendi varnarmanns. Það var hins vegar ekki dæmt víti. „Varnarmenn mega koma óvart við boltann með hendinni en ekki framherjar. Af hverju erum við að reyna að koma í veg fyrir mörk,“ spurði Gary Lineker. „Af hverju er fólkið sem býr til lögin í leiknum að gera þetta. Þetta er fáránlegt,“ sagði Lineker. Ian Wright var með honum í myndverinu og tók undir það að fótboltalögin væru stundum út í hött. „Ég verð bara að segja núna að ég er ekki hrifinn af VAR lengur. Ég var einn af þeim sem talaði fyrir því að fá VAR en ég hef samviskubit yfir því núna þar sem ég hafði hreinlega rangt fyrir mér,“ sagði Lineker. „Þetta er að eyðileggja leikinn,“ sagði Lineker. Það má sjá myndbrot hér fyrir neðan ef það birtist ekki er góð leið að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Sjá meira