Snædís Hekla dúxaði og badmintonkempa flutti ræðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2023 11:35 Dúx skólans að þessu sinni var Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. FÁ Fjölbrautarskólinn við Ármúla útskrifaði 75 nemendur af 12 brautum og þar af sjö af tveimur brautum. Hátíðleikinn var allt umlykjandi og gleðin skein úr andlitum nýstúdenta og gesta en brautskráning fór fram í hátíðarsal skólans. 54 nemendur útskrifuðust sem stúdentar og frá nýsköpunar- og listabraut útskrifuðust þrír nemendur. Átta útskrifuðust af félagsfræðibraut, þrír af íþrótta og heilbrigðisbraut og sjö af náttúrufræðibraut. Af opinni braut útskrifuðust 25, tveir af viðskipta- og hagfræðibraut og loks tíu með viðbótarnám til stúdentsprófs. Glæsilegur stúdentar.FÁ Af heilbrigðissviði útskrifuðust 24 nemendur, einn útskrifast af heilbrigðisritarabraut, tveir af lyfjatæknabraut, átta af heilsunuddbraut, átta af sjúkraliðabraut og loks fimm af þjónustutæknabraut. Dúx skólans að þessu sinni er hún Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkempa og Ólympíufari var meðal þeirra sem útskrifuðust af heilbrigðissviði.FÁ Eftirfarandi útskriftarnemendur fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í einstökum námsgreinum eða brautum: Urður Þórsdóttir - saga, Sara Ósk Waage - efnafræði, Anna Stella Tryggvadóttir - enska, Anna Zhu Ragnarsdóttir - félagsstörf, Díana Zobkova - sjúkraliðabraut, Mína Stencev - Ísan, María Monica og Luisa Gísladóttir - lokaverkefni sjúkraliðabrautar, Þorkell Valur Gíslason - kvikmyndagreinar, Heiðrún Líf Reynisdóttir - viðskiptagreinar, Kristín Berta Sigurðardóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir - heilsunuddbraut. Magnús Ingvason skólameistari og Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari fluttu ávörp og fóru yfir liðna önn. Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema.FÁ Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema og Ragna Björg Ingólfsdóttir flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftarnema heilbrigðisskólans. Tónlistarflutningur við athöfnina var undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kennara við skólann. Fékk hún til liðs við sig 3 nemendur úr tónlistaráfanga skólans, þá Þorbjörn Helgason sem söng og Markuss og Rafael Róbert sem spiluðu á gítar. Fluttu þeir lagið Somewhere Only We Know með Keane. Þeir Þorbjörn, Markuss og Rafael fluttu lagið Somewhere Only We Know með Keane.FÁ Síðan lauk athöfninni með hátíðlegum samsöng allra viðstaddra á Heims um ból við undirleik Lilju Daggar. Framhaldsskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
54 nemendur útskrifuðust sem stúdentar og frá nýsköpunar- og listabraut útskrifuðust þrír nemendur. Átta útskrifuðust af félagsfræðibraut, þrír af íþrótta og heilbrigðisbraut og sjö af náttúrufræðibraut. Af opinni braut útskrifuðust 25, tveir af viðskipta- og hagfræðibraut og loks tíu með viðbótarnám til stúdentsprófs. Glæsilegur stúdentar.FÁ Af heilbrigðissviði útskrifuðust 24 nemendur, einn útskrifast af heilbrigðisritarabraut, tveir af lyfjatæknabraut, átta af heilsunuddbraut, átta af sjúkraliðabraut og loks fimm af þjónustutæknabraut. Dúx skólans að þessu sinni er hún Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkempa og Ólympíufari var meðal þeirra sem útskrifuðust af heilbrigðissviði.FÁ Eftirfarandi útskriftarnemendur fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í einstökum námsgreinum eða brautum: Urður Þórsdóttir - saga, Sara Ósk Waage - efnafræði, Anna Stella Tryggvadóttir - enska, Anna Zhu Ragnarsdóttir - félagsstörf, Díana Zobkova - sjúkraliðabraut, Mína Stencev - Ísan, María Monica og Luisa Gísladóttir - lokaverkefni sjúkraliðabrautar, Þorkell Valur Gíslason - kvikmyndagreinar, Heiðrún Líf Reynisdóttir - viðskiptagreinar, Kristín Berta Sigurðardóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir - heilsunuddbraut. Magnús Ingvason skólameistari og Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari fluttu ávörp og fóru yfir liðna önn. Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema.FÁ Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema og Ragna Björg Ingólfsdóttir flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftarnema heilbrigðisskólans. Tónlistarflutningur við athöfnina var undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kennara við skólann. Fékk hún til liðs við sig 3 nemendur úr tónlistaráfanga skólans, þá Þorbjörn Helgason sem söng og Markuss og Rafael Róbert sem spiluðu á gítar. Fluttu þeir lagið Somewhere Only We Know með Keane. Þeir Þorbjörn, Markuss og Rafael fluttu lagið Somewhere Only We Know með Keane.FÁ Síðan lauk athöfninni með hátíðlegum samsöng allra viðstaddra á Heims um ból við undirleik Lilju Daggar.
Framhaldsskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira