Hátíðarmaturinn sem klikkar ekki Ali 19. desember 2023 08:50 Það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn er að hann má elda á ótal máta. Hér fylgir skotheld uppskrift. Ali Hamborgarhryggurinn hefur verið ómissandi liður í hátíðarhefðum fjölmargra íslenskra fjölskyldna í að verða 80 ár en Ali fagnar einmitt 80 ára afmæli á næsta ári. Mikil natni er lögð í framleiðsluna, hryggurinn er léttsaltaður og léttreyktur yfir beykispæni sem gerir hann einstaklega bragðgóðann. Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? Nafnið á þessum vinsæla hátíðarmat hefur valdið smávegis misskilningi gegnum tíðina. Hvort á að segja Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? „Hver einustu jól þá kemur upp þessi umræða. Það er rétt að segja Hamborgarhryggur sem er líklega tökuorð frá danska heitinu “Hamburgerryg”. Misskilningurinn hérlendis liggur trúlega þar að orðið ‘Hamburger’ þýðir í raun hamborgari, sem er dregið frá norður þýsku borginni Hamborg,“ segir Helena Marteinsdóttir, Markaðsstjóri Ali. Saltminni Hamborgarhryggur og einfaldari matreiðsla „Saltmagnið í Hamborgarhryggurinnum okkar hefur minnkað í gegnum tíðina. Það býður upp á enn fleiri eldunarmöguleika og einfaldar um leið eldamennskuna. Það er bæði hægt að sjóða hrygginn eða setja hann beint í ofninn. Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á bragðgæði og að einfalda eldamennskuna,“ segir Helena. Grillaður Hamborgarhryggur á hátíðarborðið „Sumir halda fast í hefðirnar og elda hrygginn alltaf eins á hverju ári eftir kúnstarinnar reglum svo eru aðrir duglegir að prufa sig áfram í eldamennskunni. En það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn að hann má elda á ótal máta. Við fáum að heyra allskonar skemmtilegar sögur á hverju ári frá viðskiptavinum sem eru að segja okkur frá því hvernig til hefur tekist við að elda hátíðarmatinn. Það sem kom á óvart í fyrra var að þó nokkrir eru farnir að grilla Hamborgarhrygginn og segja það vera algjörlega frábært. Það er því um að gera fyrir alla grillara landsins að prufa þetta,“ segir Helena. Einföld uppskrift af ljúffengum Ali Hamborgarhrygg Stillið ofninn á 150-160°C og skerið tígulmynstur í puruna á Hamborgarhryggnum eftir smekk. Hryggnum er komið fyrir í ofnpotti og vatni hellt í pottinn. Einnig er hægt að setja hrygginn á ofngrind og hella 1 lítra af vatni í ofnskúffu sem er komið fyrir neðst í ofninum. Kjarnhitamæli er komið fyrir í hryggnum. Látið suðuna koma rólega upp. Þegar suðan er komin upp er hryggurinn látinn eldast í um 45-60 mínútur eða þar til að kjarnhitastig hefur náð 68°C. Hamborgarhryggurinn er þá tekinn upp úr soðinu og settur á ofnskúffu, þá næst er gljáinn útbúinn. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Hrygginn er síðan penslaður með gljáanum þar til að allur hryggurinn er hulinn. Heilar ananassneiðar eru settar á eftir smekk. Hryggurinn er eldaður í ofninum á 210°C þar til að kjarnhiti hefur náð 72°C. Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira
Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? Nafnið á þessum vinsæla hátíðarmat hefur valdið smávegis misskilningi gegnum tíðina. Hvort á að segja Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? „Hver einustu jól þá kemur upp þessi umræða. Það er rétt að segja Hamborgarhryggur sem er líklega tökuorð frá danska heitinu “Hamburgerryg”. Misskilningurinn hérlendis liggur trúlega þar að orðið ‘Hamburger’ þýðir í raun hamborgari, sem er dregið frá norður þýsku borginni Hamborg,“ segir Helena Marteinsdóttir, Markaðsstjóri Ali. Saltminni Hamborgarhryggur og einfaldari matreiðsla „Saltmagnið í Hamborgarhryggurinnum okkar hefur minnkað í gegnum tíðina. Það býður upp á enn fleiri eldunarmöguleika og einfaldar um leið eldamennskuna. Það er bæði hægt að sjóða hrygginn eða setja hann beint í ofninn. Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á bragðgæði og að einfalda eldamennskuna,“ segir Helena. Grillaður Hamborgarhryggur á hátíðarborðið „Sumir halda fast í hefðirnar og elda hrygginn alltaf eins á hverju ári eftir kúnstarinnar reglum svo eru aðrir duglegir að prufa sig áfram í eldamennskunni. En það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn að hann má elda á ótal máta. Við fáum að heyra allskonar skemmtilegar sögur á hverju ári frá viðskiptavinum sem eru að segja okkur frá því hvernig til hefur tekist við að elda hátíðarmatinn. Það sem kom á óvart í fyrra var að þó nokkrir eru farnir að grilla Hamborgarhrygginn og segja það vera algjörlega frábært. Það er því um að gera fyrir alla grillara landsins að prufa þetta,“ segir Helena. Einföld uppskrift af ljúffengum Ali Hamborgarhrygg Stillið ofninn á 150-160°C og skerið tígulmynstur í puruna á Hamborgarhryggnum eftir smekk. Hryggnum er komið fyrir í ofnpotti og vatni hellt í pottinn. Einnig er hægt að setja hrygginn á ofngrind og hella 1 lítra af vatni í ofnskúffu sem er komið fyrir neðst í ofninum. Kjarnhitamæli er komið fyrir í hryggnum. Látið suðuna koma rólega upp. Þegar suðan er komin upp er hryggurinn látinn eldast í um 45-60 mínútur eða þar til að kjarnhitastig hefur náð 68°C. Hamborgarhryggurinn er þá tekinn upp úr soðinu og settur á ofnskúffu, þá næst er gljáinn útbúinn. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Hrygginn er síðan penslaður með gljáanum þar til að allur hryggurinn er hulinn. Heilar ananassneiðar eru settar á eftir smekk. Hryggurinn er eldaður í ofninum á 210°C þar til að kjarnhiti hefur náð 72°C.
Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira