Leikmaður PSG og fjölskylda hans fangar á eigin heimili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 12:00 Alexandre Letellier er varamarkvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Getty/Sportinfoto Innbrotafaraldur heldur áfram hjá leikmönnum franska liðsins Paris Saint Germain og nýjasta fórnarlambið er markvörðurinn Alexandre Letellier. Letellier og fjölskylda hans vöknuðu upp í nótt þegar öryggiskerfið fór í gang eftir að óboðnir aðilar brutust inn hjá þeim. INFO LE PARISIEN | L un des gardiens du PSG, Alexandre Letellier, a été séquestré à son domicile à Hardricourt (Yvelines) en compagnie de sa compagne et de ses deux enfants. Trois personnes ont été interpelléeshttps://t.co/49do78z78q— Le Parisien | PSG (@le_Parisien_PSG) December 19, 2023 Fjórir innbrotsþjófar lokuðu Letellier, konu hans og tvö börn inn í einu herbergi heimilisins. Þeim var hótað með hnífum. Börn eru aðeins tveggja og sex ára gömul. Konan var barin í andlitið á meðan hún hélt á öðru barnanna. Hann var líka slegin en börnin sluppu við barsmíðar. Þjófarnir reyndu þarna að komast yfir pening og skartgripi. Lögreglan mætti hins vegar fljótt á staðinn og náði að handtaka þrjá af innbrotsþjófunum fjórum. Einn þeirra er 21 árs en hinir eru undir lögaldri. Einn af þjófunum komst í burtu á hlaupum en einn lögreglumannanna slasaðist í glímunni við mennina. Lögreglan beitti rafbyssu við handtöku eins mannsins. Brotist hefur verið inn hjá mörgum leikmönnum PSG á síðustu misserum. Meðal þeirra er aðalmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Letellier hefur spilað með franska félaginu frá 2020 og þriðji markvörður PSG. The home of Alexandre Letellier was targeted by burglars last night. Before the police arrived, 4 people entered his house and held the couple and their two young children aged 2 and 6 years old at knifepoint. Tthe attackers demanded money and jewellery, and even hit the pic.twitter.com/pSIEzK39Pk— Football Tweet (@Football__Tweet) December 19, 2023 Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Letellier og fjölskylda hans vöknuðu upp í nótt þegar öryggiskerfið fór í gang eftir að óboðnir aðilar brutust inn hjá þeim. INFO LE PARISIEN | L un des gardiens du PSG, Alexandre Letellier, a été séquestré à son domicile à Hardricourt (Yvelines) en compagnie de sa compagne et de ses deux enfants. Trois personnes ont été interpelléeshttps://t.co/49do78z78q— Le Parisien | PSG (@le_Parisien_PSG) December 19, 2023 Fjórir innbrotsþjófar lokuðu Letellier, konu hans og tvö börn inn í einu herbergi heimilisins. Þeim var hótað með hnífum. Börn eru aðeins tveggja og sex ára gömul. Konan var barin í andlitið á meðan hún hélt á öðru barnanna. Hann var líka slegin en börnin sluppu við barsmíðar. Þjófarnir reyndu þarna að komast yfir pening og skartgripi. Lögreglan mætti hins vegar fljótt á staðinn og náði að handtaka þrjá af innbrotsþjófunum fjórum. Einn þeirra er 21 árs en hinir eru undir lögaldri. Einn af þjófunum komst í burtu á hlaupum en einn lögreglumannanna slasaðist í glímunni við mennina. Lögreglan beitti rafbyssu við handtöku eins mannsins. Brotist hefur verið inn hjá mörgum leikmönnum PSG á síðustu misserum. Meðal þeirra er aðalmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Letellier hefur spilað með franska félaginu frá 2020 og þriðji markvörður PSG. The home of Alexandre Letellier was targeted by burglars last night. Before the police arrived, 4 people entered his house and held the couple and their two young children aged 2 and 6 years old at knifepoint. Tthe attackers demanded money and jewellery, and even hit the pic.twitter.com/pSIEzK39Pk— Football Tweet (@Football__Tweet) December 19, 2023
Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti