Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2023 07:00 Dani Alves var í landsliðshópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar 2022. Meint brot hans átti sér stað nokkrum dögum eftir að Brasilía datt úr leik gegn Króatíu. Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona í desember 2022. Saksóknari staðfesti í nóvember á þessu ári að næg sönnunargögn væru til staðar til að opna réttarhöld. Alves neitaði því fyrst alfarið að hafa verið í samneyti við konuna en breytti síðar sögu sinni og sagði þau hafa stundað kynlíf með samþykki beggja aðila. Alves hefur margsinnis beðist lausnar en verið haldið föngnum vegna áhyggna spænskra yfirvalda að hann flýji land verði hann látinn laus. Saksóknari málsins hefur farið fram á 9 ára fangelsisdóm en lögfræðingar konunnar sem kærir Alves hafa farið fram á 12 ára fangelsi, nálgunarbann að því loknu og 150.000 evrur í miskabætur. Ljóst er að Alves gæti átt langa vist framundan bak við lás og slá. Hann er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar með 42 titla á ferlinum, hann kom við sögu í tveimur leikjum fyrir brasilíska landsliðið á HM 2022 og spilaði svo einn leik með UNAM Pumas í janúar 2023 áður en hann var handtekinn. Spænski boltinn Brasilía Fótbolti Mál Dani Alves Tengdar fréttir Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona í desember 2022. Saksóknari staðfesti í nóvember á þessu ári að næg sönnunargögn væru til staðar til að opna réttarhöld. Alves neitaði því fyrst alfarið að hafa verið í samneyti við konuna en breytti síðar sögu sinni og sagði þau hafa stundað kynlíf með samþykki beggja aðila. Alves hefur margsinnis beðist lausnar en verið haldið föngnum vegna áhyggna spænskra yfirvalda að hann flýji land verði hann látinn laus. Saksóknari málsins hefur farið fram á 9 ára fangelsisdóm en lögfræðingar konunnar sem kærir Alves hafa farið fram á 12 ára fangelsi, nálgunarbann að því loknu og 150.000 evrur í miskabætur. Ljóst er að Alves gæti átt langa vist framundan bak við lás og slá. Hann er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar með 42 titla á ferlinum, hann kom við sögu í tveimur leikjum fyrir brasilíska landsliðið á HM 2022 og spilaði svo einn leik með UNAM Pumas í janúar 2023 áður en hann var handtekinn.
Spænski boltinn Brasilía Fótbolti Mál Dani Alves Tengdar fréttir Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30
Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31