Ætlar ekki að gista í Grindavík Bjarki Sigurðsson skrifar 23. desember 2023 12:29 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Vísir/Egill Landris við Svartsengi mun líklegast ná sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur. Bæjarstjóri Grindavíkur segir það vonbrigði að það gæti byrjað að gjósa á ný nærri bænum. Hann telur að fáir muni gista í Grindavík yfir hátíðarnar. Land hefur haldið áfram að rísa við Svartsengi eftir að eldgosinu við Sundhnúksgíga lauk fyrir tveimur dögum síðan. Land hafði sigið þónokkuð á meðan gosinu stóð en líklegt þykir að það nái sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur, haldi landrisið sama takti. Í gær tilkynnti lögreglustjórinn á Suðurnesjum að Grindvíkingum væri heimilt að gista heima hjá sé yfir hátíðarnar. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, telur að fáir muni gista þar en þeir sem stefna á það þurfi að hafa varann á. „Lögreglustjórinn, í sinni tilkynningu tekur hann rækilega fram að þarna geti verið fátt til bjargar ef að það skildi reyna á. Það verða ekki björgunarsveitir tilbúnar í bænum um jólin, þetta er fólk sem er staðsett vítt og breytt um landið. Þannig það þarf að hafa alla gát á,“ segir Fannar. Hann segir það vonbrigði fyrir alla Grindvíkinga að gos geti hafist á ný við Svartsengi. Margir séu kvíðnir og áhyggjufullir vegna ástandsins. Fannar ætlar sjálfur ekki að gista í bænum. „Ég hafði gert ráðstafanir til þess að vera með minni fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þannig en það er aldrei að vita nema maður líti aðeins heim en við munum ekki gista þar,“ segir Fannar. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Land hefur haldið áfram að rísa við Svartsengi eftir að eldgosinu við Sundhnúksgíga lauk fyrir tveimur dögum síðan. Land hafði sigið þónokkuð á meðan gosinu stóð en líklegt þykir að það nái sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur, haldi landrisið sama takti. Í gær tilkynnti lögreglustjórinn á Suðurnesjum að Grindvíkingum væri heimilt að gista heima hjá sé yfir hátíðarnar. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, telur að fáir muni gista þar en þeir sem stefna á það þurfi að hafa varann á. „Lögreglustjórinn, í sinni tilkynningu tekur hann rækilega fram að þarna geti verið fátt til bjargar ef að það skildi reyna á. Það verða ekki björgunarsveitir tilbúnar í bænum um jólin, þetta er fólk sem er staðsett vítt og breytt um landið. Þannig það þarf að hafa alla gát á,“ segir Fannar. Hann segir það vonbrigði fyrir alla Grindvíkinga að gos geti hafist á ný við Svartsengi. Margir séu kvíðnir og áhyggjufullir vegna ástandsins. Fannar ætlar sjálfur ekki að gista í bænum. „Ég hafði gert ráðstafanir til þess að vera með minni fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þannig en það er aldrei að vita nema maður líti aðeins heim en við munum ekki gista þar,“ segir Fannar.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira