Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 22:38 Littler einbeittur meðan Van Barneveld gengur hjá Twitter@OfficialPDC Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0. Pílukast Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Sjá meira
Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0.
Pílukast Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Sjá meira