Baneitraður snákur skapaði stórhættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 11:00 Dominic Thiem var skiljanlega ekki sama þegar baneitraður snákur birtist við völlinn í miðjum leik. Getty/Mike Stobe Fjörutíu mínútna töf varð á tennisleik í Ástralíu um helgina eftir að óboðinn gestur lét sjá sig. Austurríkismaðurinn Dominic Thiem var þarna að keppa á móti Ástralanum James McCabe í forkeppni fyrir Brisbane International mótið í tennis. Poisonous snake stops play during Dominic Thiem win in Brisbane https://t.co/OkuiiZ2bUw— BBC News (World) (@BBCWorld) December 31, 2023 Töfin varð þegar baneitraður snákur sást vera á leiðinni inn á tennisvöllinn. „Þetta skapaði stórhættu,“ sagði Dominic Thiem eftir leikinn sem hann vann á endanum og tryggði sér sæti í 32 manna úrslitum. Snákurinn sást á miðjum vellinum og það þurfti að kalla til meindýraeyði til að ná honum. Þegar hann náðist loksins kom í ljós að þetta var fimmtíu sentimetra langur eitursnákur sem ber nafnið Pseudonaja textilis á latnesku. Kannski er hægt að þýða þetta Brúni ástralski snákurinn. Þessi eitursnákur er með þeim hættulegri í heimi og dregur flesta til dauða sem verða fyrir snákabiti í Ástralíu. „Ég elska dýr og ekki síst exótísk og framandi dýr. Þeir sögðu hins vegar að hann hafi verið baneitraður og hann komst mjög langt. Þetta var því mjög hættulegt ástand,“ sagði Thiem. Besta tennisfólk heims er nú statt í Ástralíu því fram undan er síðan fyrsta risamót ársins sem er Opna ástralska mótið. A venomous SNAKE disrupted Dominic Thiem's Brisbane International qualifier on Saturday pic.twitter.com/KLy2CcKCmP— Sky Sports Tennis (@SkySportsTennis) December 31, 2023 Tennis Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira
Austurríkismaðurinn Dominic Thiem var þarna að keppa á móti Ástralanum James McCabe í forkeppni fyrir Brisbane International mótið í tennis. Poisonous snake stops play during Dominic Thiem win in Brisbane https://t.co/OkuiiZ2bUw— BBC News (World) (@BBCWorld) December 31, 2023 Töfin varð þegar baneitraður snákur sást vera á leiðinni inn á tennisvöllinn. „Þetta skapaði stórhættu,“ sagði Dominic Thiem eftir leikinn sem hann vann á endanum og tryggði sér sæti í 32 manna úrslitum. Snákurinn sást á miðjum vellinum og það þurfti að kalla til meindýraeyði til að ná honum. Þegar hann náðist loksins kom í ljós að þetta var fimmtíu sentimetra langur eitursnákur sem ber nafnið Pseudonaja textilis á latnesku. Kannski er hægt að þýða þetta Brúni ástralski snákurinn. Þessi eitursnákur er með þeim hættulegri í heimi og dregur flesta til dauða sem verða fyrir snákabiti í Ástralíu. „Ég elska dýr og ekki síst exótísk og framandi dýr. Þeir sögðu hins vegar að hann hafi verið baneitraður og hann komst mjög langt. Þetta var því mjög hættulegt ástand,“ sagði Thiem. Besta tennisfólk heims er nú statt í Ástralíu því fram undan er síðan fyrsta risamót ársins sem er Opna ástralska mótið. A venomous SNAKE disrupted Dominic Thiem's Brisbane International qualifier on Saturday pic.twitter.com/KLy2CcKCmP— Sky Sports Tennis (@SkySportsTennis) December 31, 2023
Tennis Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira