Ný meiðsli Nadal neyddu hann til að draga sig úr keppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 11:00 Það hlakkaði í aðdáendum Nadal þegar hann fagnaði sigri gegn Dominic Thiel í Brisbane á dögunum. Leiðin að 23. meistaramótstitlinum virtist greið, en ekkert mun af því verða að þessu sinni. Bradley Kanaris/Getty Images Rafael Nadal hefur dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu í tennis vegna vöðvatárs. Nadal sneri aftur á tennisvöllinn þegar hann keppti á alþjóðlegu móti í Brisbane á dögunum. Hann hafði þá verið frá keppni í heilt ár vegna meiðsla í mjöðm. Nadal vann fyrstu tvo leiki sína örugglega gegn Dominic Thiem og Jason Kubler. En í síðustu viðureign sinni gegn Jordan Thompson tók Nadal leikhlé til að fá aðhlynningu sjúkraþjálfara og virtist svo í miklum vandræðum með að klára leikinn, sem tapaðist að endingu. Hi all, during my last match in Brisbane I had a small problem on a muscle that as you know made me worried. Once I got to Melbourne I have had the chance to make an MRI and I have micro tear on a muscle, not in the same part where I had the injury and that’s good news. Right… pic.twitter.com/WpApfzjf3C— Rafa Nadal (@RafaelNadal) January 7, 2024 Nadal staðfesti svo á samfélagsmiðlum rétt í þessu að hann hafi dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu. Hann hefur tvisvar unnið mótið, árin 2009 og 2022, en sagði líkamann „ekki tilbúinn að takast á við átökin í 5-setta leikjum.“ Góðu fréttirnar sagði hann vera að meiðslin eru ekki þau sömu og hann er nýstiginn upp úr, hann ætli sér að fljúga heim til Spánar til funda við læknateymi og unna sér hvíldar. Tennis Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Nadal sneri aftur á tennisvöllinn þegar hann keppti á alþjóðlegu móti í Brisbane á dögunum. Hann hafði þá verið frá keppni í heilt ár vegna meiðsla í mjöðm. Nadal vann fyrstu tvo leiki sína örugglega gegn Dominic Thiem og Jason Kubler. En í síðustu viðureign sinni gegn Jordan Thompson tók Nadal leikhlé til að fá aðhlynningu sjúkraþjálfara og virtist svo í miklum vandræðum með að klára leikinn, sem tapaðist að endingu. Hi all, during my last match in Brisbane I had a small problem on a muscle that as you know made me worried. Once I got to Melbourne I have had the chance to make an MRI and I have micro tear on a muscle, not in the same part where I had the injury and that’s good news. Right… pic.twitter.com/WpApfzjf3C— Rafa Nadal (@RafaelNadal) January 7, 2024 Nadal staðfesti svo á samfélagsmiðlum rétt í þessu að hann hafi dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu. Hann hefur tvisvar unnið mótið, árin 2009 og 2022, en sagði líkamann „ekki tilbúinn að takast á við átökin í 5-setta leikjum.“ Góðu fréttirnar sagði hann vera að meiðslin eru ekki þau sömu og hann er nýstiginn upp úr, hann ætli sér að fljúga heim til Spánar til funda við læknateymi og unna sér hvíldar.
Tennis Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða