Belichick hættir að þjálfa New England Patriots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 13:16 Tom Brady og Bill Belichick voru nánast óstöðvandi saman hjá New England Patriots. Getty Næstum því aldarfjórðungs langri þjálfaratíð Bill Belichick hjá New England Patriots er á enda. Bandarískir fjölmiðlar segja að hann hafi stýrt liðinu í síðasta skiptið. Belichick hefur fundað margoft með Robert Kraft, eiganda New England Patriots, í vikunni þar sem farið var yfir næstu skref. Þeir sættust á það að enda samstarfið núna. Belichick var að klára 24. tímabilið sitt með liðið en það gekk ekki vel hjá Patriots í vetur. Belichick átti samt eitt ár eftir af samningi sínum en fær nú að yfirgefa félagið án þess að Patriots sækist eftir einhverjum bætum fyrir. Belichick er einn allra besti þjálfari allra tíma og gerði Patriots sex sinnum að NFL meisturum sem er met. Hann vantar enn 26 sigurleiki í það að hafa unnið þá flesta í sögu deildarinnar og mun væntanlega reyna að finna sér nýtt þjálfarastarf. Það eru mörg á lausu og því líklegt að eitthvað af þeim félögum veðji á þessa goðsögn. Patriots mun hins vegar hefja þjálfaraleit í fyrsta sinn í næstum því aldarfjórðung en líklegastur til að fá starfið er Jerod Mayo, sem var varnarlínuþjálfari liðsins undir stjórn Belichick. Belichick tók við starfinu hjá Patrios af Pete Carroll árið 2000. Carroll hætti einmitt með Seattle Seahawks liðið fyrir nokkrum dögum. Breaking: Bill Belichick and the New England Patriots are expected to part ways today after a remarkable 24 seasons together, ending an unmatched run in NFL history that included six Super Bowl titles, league sources tell @AdamSchefter and @MikeReiss pic.twitter.com/4gnK1sfNaa— ESPN (@espn) January 11, 2024 NFL Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Belichick hefur fundað margoft með Robert Kraft, eiganda New England Patriots, í vikunni þar sem farið var yfir næstu skref. Þeir sættust á það að enda samstarfið núna. Belichick var að klára 24. tímabilið sitt með liðið en það gekk ekki vel hjá Patriots í vetur. Belichick átti samt eitt ár eftir af samningi sínum en fær nú að yfirgefa félagið án þess að Patriots sækist eftir einhverjum bætum fyrir. Belichick er einn allra besti þjálfari allra tíma og gerði Patriots sex sinnum að NFL meisturum sem er met. Hann vantar enn 26 sigurleiki í það að hafa unnið þá flesta í sögu deildarinnar og mun væntanlega reyna að finna sér nýtt þjálfarastarf. Það eru mörg á lausu og því líklegt að eitthvað af þeim félögum veðji á þessa goðsögn. Patriots mun hins vegar hefja þjálfaraleit í fyrsta sinn í næstum því aldarfjórðung en líklegastur til að fá starfið er Jerod Mayo, sem var varnarlínuþjálfari liðsins undir stjórn Belichick. Belichick tók við starfinu hjá Patrios af Pete Carroll árið 2000. Carroll hætti einmitt með Seattle Seahawks liðið fyrir nokkrum dögum. Breaking: Bill Belichick and the New England Patriots are expected to part ways today after a remarkable 24 seasons together, ending an unmatched run in NFL history that included six Super Bowl titles, league sources tell @AdamSchefter and @MikeReiss pic.twitter.com/4gnK1sfNaa— ESPN (@espn) January 11, 2024
NFL Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti