Segja Aron vera að ganga í raðir Breiðabliks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 18:00 Aron í leik með Blikum á sínum tíma. Vísir/Bára Dröfn Vængmaðurinn Aron Bjarnason mun að öllum líkindum spila með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann lék á sínum tíma 69 leiki fyrir félagið. Frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn Gula spjaldið. Albert Brynjar Ingason er umsjónarmaður þáttarins sem og sérfræðingur Stöðvar 2 Sport um íslenska boltann sem og Meistaradeild Evrópu. Í færslu Gula spjaldsins segir að hinn 28 ára gamli Aron hafi valið Breiðablik eftir að hafa verið einnig í samningaviðræðum við Val. Svo langt voru þær samningaviðræður komnar að Valsarar voru í þann mund að boða til blaðamannafundar. Aron Bjarnason til Breiðabliks (Staðfest) Hinn 28 ára gamli Aron Bjarnason hefur ákveðið að velja Breiðablik framyfir Val og skrifar undir í Kópavoginum.Valur voru búnir að undirbúa blaðamannafund en svo virðist sem Aroni hafi snúist hugur á síðustu stundu. pic.twitter.com/FViYvUaDjP— Gula Spjaldið (@gulaspjaldid) January 11, 2024 Aron kemur til Breiðabliks eftir að hafa leikið með sænska liðinu Sirus undanfarin ár. Sem atvinnumaður hefur vængmaðurinn einnig leikið fyrir Újpest í Ungverjalandi en hér á landi hefur hann leikið fyrir Þrótt Reykjavík, Fram, ÍBV, Breiðablik og Val. Hann hefur nú ákveðið að snúa aftur í Kópavoginn þar sem hann lék frá 2017 til 2019. Eflaust er hann hugsaður sem fyrsti kostur á hægri vængnum þar sem allt virðist benda til þess að Jason Daði Svanþórsson elti Óskar Hrafn Þorvaldsson og Anton Loga Lúðvíksson til Haugasund í Noregi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn Gula spjaldið. Albert Brynjar Ingason er umsjónarmaður þáttarins sem og sérfræðingur Stöðvar 2 Sport um íslenska boltann sem og Meistaradeild Evrópu. Í færslu Gula spjaldsins segir að hinn 28 ára gamli Aron hafi valið Breiðablik eftir að hafa verið einnig í samningaviðræðum við Val. Svo langt voru þær samningaviðræður komnar að Valsarar voru í þann mund að boða til blaðamannafundar. Aron Bjarnason til Breiðabliks (Staðfest) Hinn 28 ára gamli Aron Bjarnason hefur ákveðið að velja Breiðablik framyfir Val og skrifar undir í Kópavoginum.Valur voru búnir að undirbúa blaðamannafund en svo virðist sem Aroni hafi snúist hugur á síðustu stundu. pic.twitter.com/FViYvUaDjP— Gula Spjaldið (@gulaspjaldid) January 11, 2024 Aron kemur til Breiðabliks eftir að hafa leikið með sænska liðinu Sirus undanfarin ár. Sem atvinnumaður hefur vængmaðurinn einnig leikið fyrir Újpest í Ungverjalandi en hér á landi hefur hann leikið fyrir Þrótt Reykjavík, Fram, ÍBV, Breiðablik og Val. Hann hefur nú ákveðið að snúa aftur í Kópavoginn þar sem hann lék frá 2017 til 2019. Eflaust er hann hugsaður sem fyrsti kostur á hægri vængnum þar sem allt virðist benda til þess að Jason Daði Svanþórsson elti Óskar Hrafn Þorvaldsson og Anton Loga Lúðvíksson til Haugasund í Noregi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47