Tekur fyrir að hafa sagt að Marta María sé ekki blaðamaður Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 12:53 Sigríður Dögg Auðunsdóttir er formaður Blaðamannafélags Íslands. Vísir/Vilhelm Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir ekki rétt að hún hafi sagt að Marta María Winkel væri ekki blaðamaður. Marta María hafði greint frá því að hún hafi skipt um félag eftir að hafa heyrt af ummælum sem Sigríður átti að hafa látið frá sér að samningafundi. Sigríður segir að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, RÚV og Blaðamannafélags Íslands hafi orðið vitni af téðum ummælum og að þau hafi verið nákvæmlega þveröfug við það sem Marta María hafði eftir henni. Deilt um hver væri blaðamaður Hún segir að um misskilning sé að ræða og að hún hafi í raun verið að færa rök fyrir gildi blaðamennsku fólks eins og Mörtu Maríu þrátt fyrir að ekki væri um „beinharðar“ fréttir að ræða. „Ég sagði eitthvað á þá leið að dagskrárgerðarfólk á RÚV væru ekki minni blaðamenn en aðrir blaðamenn. Á þessum fundi notaði ég Mörtu Maríu sem dæmi um blaðamann sem væri ekki í beinhörðum fréttum en væri samt að stunda blaðamennsku,“ skrifar Sigríður í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segir málið tengjast deilum við Ríkisútvarpið um hvaða starfsmenn þeirra teldust blaðamenn. RÚV hafi haldið því fram að dagskrárgerðarmenn væru ekki blaðamenn. Sigríður segist jafnframt hafa haft samband við Mörtu til að skýra málin og að hún hafi í framhaldinu kvartað til fulltrúa Samtaka atvinnulífsins undan þessum trúnaðarbrestu sem Sigríður telur ljóst að hafi orðið. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Fjölmiðlar Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Sigríður segir að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, RÚV og Blaðamannafélags Íslands hafi orðið vitni af téðum ummælum og að þau hafi verið nákvæmlega þveröfug við það sem Marta María hafði eftir henni. Deilt um hver væri blaðamaður Hún segir að um misskilning sé að ræða og að hún hafi í raun verið að færa rök fyrir gildi blaðamennsku fólks eins og Mörtu Maríu þrátt fyrir að ekki væri um „beinharðar“ fréttir að ræða. „Ég sagði eitthvað á þá leið að dagskrárgerðarfólk á RÚV væru ekki minni blaðamenn en aðrir blaðamenn. Á þessum fundi notaði ég Mörtu Maríu sem dæmi um blaðamann sem væri ekki í beinhörðum fréttum en væri samt að stunda blaðamennsku,“ skrifar Sigríður í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segir málið tengjast deilum við Ríkisútvarpið um hvaða starfsmenn þeirra teldust blaðamenn. RÚV hafi haldið því fram að dagskrárgerðarmenn væru ekki blaðamenn. Sigríður segist jafnframt hafa haft samband við Mörtu til að skýra málin og að hún hafi í framhaldinu kvartað til fulltrúa Samtaka atvinnulífsins undan þessum trúnaðarbrestu sem Sigríður telur ljóst að hafi orðið.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Fjölmiðlar Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira