„Met stöðuna tiltölulega örugga“ Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 15. janúar 2024 15:40 Úlfar Lúðvíksson, segir það hafa verið gott að koma inn í Grindavík í morgun og sjá að bærinn hafi í raun lítið breyst. Vísir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór ásamt aðstoðarmönnum sínum í skoðunarferð um Grindavík í morgun. Hann segir götur í bænum aflagaðar og nýjar sprungur bersýnilegar. Forgangsverkefni sé að koma rafmagni aftur á. Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið segist hann bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, segir nýju sprungurnar í bænum ekki ýkja stórar en þær séu viðsjárverðar. Þá séu þær sprungur sem fyrir voru í bænum margar hverjar stórhættulegar. Hann segir að nú séu slökkviliðsmenn og björgunarsveitamenn inni í bænum og verktakar við vinnu varnargarða vestan við bæinn. Forgangsverkefni sé að koma heitu vatni og rafmagni á hús í bænum. Bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga Aðspurður um hvort rýmingaráætlun sé til staðar þar sem varað hefur verið við skyndilegum opnunum nýrrar gossprungna, segist Úlfar gæta fyllsta öryggis. „Það eru mjög fáir einstaklingar inni í bænum. Ég met stöðuna tiltölulega örugga. Þetta gos fer minnkandi, það er bersýnilegt. Hrauntungan sem nær inn í bæinn er nánast alveg stöðvuð og lítil sem engin virkni í gígnum þarna næst bænum. En ég geri mér jafnframt grein fyrir því að það getur ýmislegt gerst og maður getur haft af því ákveðnar áhyggjur.“ Aftur á móti hafi verið gott að koma inn í bæinn. „Hann er þarna og hefur lítið breyst, annað en að það varð altjón á þremur húsum sem er auðvitað sorglegt og vont.“ En ég er enn sem fyrr sem bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, segir nýju sprungurnar í bænum ekki ýkja stórar en þær séu viðsjárverðar. Þá séu þær sprungur sem fyrir voru í bænum margar hverjar stórhættulegar. Hann segir að nú séu slökkviliðsmenn og björgunarsveitamenn inni í bænum og verktakar við vinnu varnargarða vestan við bæinn. Forgangsverkefni sé að koma heitu vatni og rafmagni á hús í bænum. Bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga Aðspurður um hvort rýmingaráætlun sé til staðar þar sem varað hefur verið við skyndilegum opnunum nýrrar gossprungna, segist Úlfar gæta fyllsta öryggis. „Það eru mjög fáir einstaklingar inni í bænum. Ég met stöðuna tiltölulega örugga. Þetta gos fer minnkandi, það er bersýnilegt. Hrauntungan sem nær inn í bæinn er nánast alveg stöðvuð og lítil sem engin virkni í gígnum þarna næst bænum. En ég geri mér jafnframt grein fyrir því að það getur ýmislegt gerst og maður getur haft af því ákveðnar áhyggjur.“ Aftur á móti hafi verið gott að koma inn í bæinn. „Hann er þarna og hefur lítið breyst, annað en að það varð altjón á þremur húsum sem er auðvitað sorglegt og vont.“ En ég er enn sem fyrr sem bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira