Malbikið flettist upp og húsin síga niður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. janúar 2024 22:01 Grindavík úr norðri. Í forgrunni sést hraunið sem flæddi inn í bæinn og yfir nokkur hús í gær. Úti á sjó sést varðskip Landhelgisgæslunnar. Björn Steinbekk Hraun flæðir enn úr einum gíg á Reykjanesi, en flæðið úr gígnum sem opnaðist Grindavíkurmegin við varnargarðana er hætt. Nýtt hraun setur undarlegan svip á bæinn. Fréttamenn og myndatökufólk á vegum fréttastofu tók þessar myndir ér . Þær sýna greinilega þær breytingar sem orðið hafa á bæjarbragnum í Grindavík. Þrjú hús urðu glóandi hrauninu að bráð í gær. Hér sést vel hversu stutt hraunið er frá kjarna bæjarins. Björn Steinbekk Hraunið sem kom upp úr syðri sprungunni.Björn Steinbekk Nyrðri gígurinn, sá sem lifað hefur lengur, sést hér úr annarri átt. Í fjarska má sjá Svartsengi og enn fjær sést Reykjanesbær.Björn Steinbekk Hér sjást báðir gígarnir vel, sá syðri sem er nær Grindavík, og sá nyrðri.Björn Steinbekk Vegurinn er þakinn hrauni.Björn Steinbekk Gossprungan þar sem hraunið kom upp er mjög nálægt bænum.Björn Steinbekk Ljóst er að varnargarðar norðan Grindavíkur vörnuðu því að meira hraun hefði flætt í átt að bænum.Björn Steinbekk Þetta hús hér hefur sigið í jarðrhræringunum,Vísir/Arnar Malbik hefur hreinlega flest upp á vegum í Grindavík.Vísir/Arnar Hraunjaðarinn er ekki langt frá fleiri húsum. Þrjú hús urðu hrauninu að bráð í gær og eru gjörsamlega ónýt.Vísir/Berghildur Erla Aflögun í bænum er mikil og fjöldi sprungna hefur opnast. Þá hafa eldri sprungur stækkað.Vísir/Berghildur Erla Skemmdirnar í bænum eru miklar.Vísir/Berghildur Erla Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Fréttamenn og myndatökufólk á vegum fréttastofu tók þessar myndir ér . Þær sýna greinilega þær breytingar sem orðið hafa á bæjarbragnum í Grindavík. Þrjú hús urðu glóandi hrauninu að bráð í gær. Hér sést vel hversu stutt hraunið er frá kjarna bæjarins. Björn Steinbekk Hraunið sem kom upp úr syðri sprungunni.Björn Steinbekk Nyrðri gígurinn, sá sem lifað hefur lengur, sést hér úr annarri átt. Í fjarska má sjá Svartsengi og enn fjær sést Reykjanesbær.Björn Steinbekk Hér sjást báðir gígarnir vel, sá syðri sem er nær Grindavík, og sá nyrðri.Björn Steinbekk Vegurinn er þakinn hrauni.Björn Steinbekk Gossprungan þar sem hraunið kom upp er mjög nálægt bænum.Björn Steinbekk Ljóst er að varnargarðar norðan Grindavíkur vörnuðu því að meira hraun hefði flætt í átt að bænum.Björn Steinbekk Þetta hús hér hefur sigið í jarðrhræringunum,Vísir/Arnar Malbik hefur hreinlega flest upp á vegum í Grindavík.Vísir/Arnar Hraunjaðarinn er ekki langt frá fleiri húsum. Þrjú hús urðu hrauninu að bráð í gær og eru gjörsamlega ónýt.Vísir/Berghildur Erla Aflögun í bænum er mikil og fjöldi sprungna hefur opnast. Þá hafa eldri sprungur stækkað.Vísir/Berghildur Erla Skemmdirnar í bænum eru miklar.Vísir/Berghildur Erla
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira