Tólf sagt upp og ellefu öðrum stöðugildum breytt Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 16. janúar 2024 21:29 Skipulagsbreytingar urðu til þessa. Vísir/Vilhelm Breytingar á 23 stöðugildum hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar voru kynntar í dag. Í breytingunum felast 12 uppsagnir, en í 11 tilvikum verða samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Þetta kemur fram í skriflegu svari samskiptastjóra hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn fréttastofu. „Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir töluverðri hagræðingu á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Fjallað var um þessi mál í umræðum um fjárhagsáætlun í borgarstjórn í desember á síðasta ári. Aðgerða var þörf til að mæta breytingum í rekstri og fjárfestingum innan sviðsins. Í kjölfarið hófst greiningarvinna þar sem skipulag sviðsins og framkvæmd verkefna var rýnt,“ segir í svarinu. Niðurstaða þeirrar vinnu hafi verið sú að fækka þyrfti stöðugildum hjá sviðinu. Samhliða hafi verið ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar. Skrifstofa sviðsstjóra verði því lögð niður og verkefni hennar færð á skrifstofu stafrænnar Reykjavíkur. „Alls voru í dag tilkynntar breytingar á 23 stöðugildum. Í ellefu tilvikum verða annað hvort samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Ennfremur kom til tólf uppsagna þegar störf voru lögð niður. Þessum aðgerðum ætti nú að vera lokið og engar áætlanir eru uppi um frekari breytingar á sviðinu.“ Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Tengdar fréttir Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari samskiptastjóra hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn fréttastofu. „Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir töluverðri hagræðingu á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Fjallað var um þessi mál í umræðum um fjárhagsáætlun í borgarstjórn í desember á síðasta ári. Aðgerða var þörf til að mæta breytingum í rekstri og fjárfestingum innan sviðsins. Í kjölfarið hófst greiningarvinna þar sem skipulag sviðsins og framkvæmd verkefna var rýnt,“ segir í svarinu. Niðurstaða þeirrar vinnu hafi verið sú að fækka þyrfti stöðugildum hjá sviðinu. Samhliða hafi verið ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar. Skrifstofa sviðsstjóra verði því lögð niður og verkefni hennar færð á skrifstofu stafrænnar Reykjavíkur. „Alls voru í dag tilkynntar breytingar á 23 stöðugildum. Í ellefu tilvikum verða annað hvort samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Ennfremur kom til tólf uppsagna þegar störf voru lögð niður. Þessum aðgerðum ætti nú að vera lokið og engar áætlanir eru uppi um frekari breytingar á sviðinu.“
Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Tengdar fréttir Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00