„Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2024 22:01 Aron á ferðinni í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. Ísland og Þýskaland voru stigalaus fyrir leik dagsins. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru á heimavelli og því var smekkfull höll í Köln sem tók á móti strákunum okkar. Eftir einkar súrt tap gegn Ungverjalandi þá sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit á löngum köflum. Varnarleikurinn var frábær en því miður var færanýtingin af vítalínunni og úr hornunum einfaldlega ekki til staðar, því fór sem fór. „Fannst spilamennskan – held ég – töluvert betri en hingað til á mótinu. Flæði sóknarlega og vorum að opna þá vel en enn og aftur erum við að klúðra dauðafærum. Þreyttur á að tala um það en það er staðreynd málsins. Gott flot sóknarlega, vörnin góð og þá kemur markvarslan.“ „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja á þeirra heimavelli en ef við förum svona með færin þá er það erfitt.“ „Förum ekki að kenna mönnum að skjóta af sex metrum eða maður á móti markmanni. Veit ekki hvort þetta er í hausnum á okkur eða hvað, þurfum hver og einn að pæla í því. Klúðrum allir góðum færum og búnir að gera allt mótið. Vonandi kemur það í næsta leik.“ Aron og Gísli Þorgeir Kristjánsson.Vísir/Vilhelm Aron var að endingu spurður hvort hann héldi að Ísland myndi enda milliriðilinn án stiga en sem stendur eru strákarnir eina liðið sem hefur ekki náð í stig. „Næ ekki að hugsa út í það, er ógeðslega svekktur akkúrat núna. Ætlum okkur að sjálfsögðu að ná í fleiri stig. Þetta er skrítinn riðill – fáránleg úrslit í þessu móti, fáránleg og ekki fáránleg. Þurfum að mæta í næsta leik og ná í tvö stig.“ Klippa: Viðtal við Aron eftir Þýskalandsleik Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Ísland og Þýskaland voru stigalaus fyrir leik dagsins. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru á heimavelli og því var smekkfull höll í Köln sem tók á móti strákunum okkar. Eftir einkar súrt tap gegn Ungverjalandi þá sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit á löngum köflum. Varnarleikurinn var frábær en því miður var færanýtingin af vítalínunni og úr hornunum einfaldlega ekki til staðar, því fór sem fór. „Fannst spilamennskan – held ég – töluvert betri en hingað til á mótinu. Flæði sóknarlega og vorum að opna þá vel en enn og aftur erum við að klúðra dauðafærum. Þreyttur á að tala um það en það er staðreynd málsins. Gott flot sóknarlega, vörnin góð og þá kemur markvarslan.“ „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja á þeirra heimavelli en ef við förum svona með færin þá er það erfitt.“ „Förum ekki að kenna mönnum að skjóta af sex metrum eða maður á móti markmanni. Veit ekki hvort þetta er í hausnum á okkur eða hvað, þurfum hver og einn að pæla í því. Klúðrum allir góðum færum og búnir að gera allt mótið. Vonandi kemur það í næsta leik.“ Aron og Gísli Þorgeir Kristjánsson.Vísir/Vilhelm Aron var að endingu spurður hvort hann héldi að Ísland myndi enda milliriðilinn án stiga en sem stendur eru strákarnir eina liðið sem hefur ekki náð í stig. „Næ ekki að hugsa út í það, er ógeðslega svekktur akkúrat núna. Ætlum okkur að sjálfsögðu að ná í fleiri stig. Þetta er skrítinn riðill – fáránleg úrslit í þessu móti, fáránleg og ekki fáránleg. Þurfum að mæta í næsta leik og ná í tvö stig.“ Klippa: Viðtal við Aron eftir Þýskalandsleik
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira