Met slegið í raforkunotkun á höfuðborgarsvæðinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. janúar 2024 21:18 Lindahverfið í Kópavogi upplýst í skammdeginu. Vísir/Vilhelm Mesta rafmagnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu frá upphafi mældist í vikunni en fyrra met hafði staðið frá 2008. Aukin orkunotkun skýrist af orkuskiptum, fólksfjölgun og ferðamannastraumi. Reikna megi með tvöföldun í raforkudreifingu á næstu 20 til 30 árum. Þetta segir í tilkynningu frá Veitum sem sjá um rafmagnsdreifingu í Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, hluta Garðabæjar og á Akranesi. Þar segir að afltoppurinn hafi náð 215,3 megavöttum en þá er miðað við meðalálag einnar klukkustundar. Fyrra metið mældist í desember 2008 og var 212,9 megavött. Samdráttur eftir hrun og í Covid Í tilkynningunni segir að frá upphafi Rafmagnsveitu Reykjavíkur til ársins 2008 hafi sést veldisvöxtur í raforkunotkun. Eftir 2008 hafi hins vegar dregið úr notkun og þar spili nokkrir þættir inn í. Einna helst „bankahrun með minnkuðum umsvifum, umbreyting lýsingar frá glóperum yfir í LED og sparneytnari heimilistæki“. Þrátt fyrir fólksfjölgun hafi ekki orðið „samsvarandi aukning í rafmagnsnotkun“ og notkun á hvern íbúa lækkaði umtalsvert. Annað skeið samdráttar í raforkunotkun hafi hafist í nóvember 2018 og í gegnum byrjun heimsfaraldurs allt þar til á vormánuðum 2021. Þá hafi orðið verulegur viðsnúningur og raforkunotkun tók að aukast hratt fram til dagsins í dag. Aukin raforkunotkun frá 2021 skýrist af orkuskiptum, fólksfjölgun, meiri umsvifum í samfélaginu og miklum ferðamannastraumi. Samkvæmt útreikningum, segir í tilkynningunni, megi reikna með tvöföldun í raforkudreifingu hjá Veitum á næstu 20-30 árum. Orkumál Orkuskipti Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Veitum sem sjá um rafmagnsdreifingu í Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, hluta Garðabæjar og á Akranesi. Þar segir að afltoppurinn hafi náð 215,3 megavöttum en þá er miðað við meðalálag einnar klukkustundar. Fyrra metið mældist í desember 2008 og var 212,9 megavött. Samdráttur eftir hrun og í Covid Í tilkynningunni segir að frá upphafi Rafmagnsveitu Reykjavíkur til ársins 2008 hafi sést veldisvöxtur í raforkunotkun. Eftir 2008 hafi hins vegar dregið úr notkun og þar spili nokkrir þættir inn í. Einna helst „bankahrun með minnkuðum umsvifum, umbreyting lýsingar frá glóperum yfir í LED og sparneytnari heimilistæki“. Þrátt fyrir fólksfjölgun hafi ekki orðið „samsvarandi aukning í rafmagnsnotkun“ og notkun á hvern íbúa lækkaði umtalsvert. Annað skeið samdráttar í raforkunotkun hafi hafist í nóvember 2018 og í gegnum byrjun heimsfaraldurs allt þar til á vormánuðum 2021. Þá hafi orðið verulegur viðsnúningur og raforkunotkun tók að aukast hratt fram til dagsins í dag. Aukin raforkunotkun frá 2021 skýrist af orkuskiptum, fólksfjölgun, meiri umsvifum í samfélaginu og miklum ferðamannastraumi. Samkvæmt útreikningum, segir í tilkynningunni, megi reikna með tvöföldun í raforkudreifingu hjá Veitum á næstu 20-30 árum.
Orkumál Orkuskipti Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira