Slóvenía lætur sig dreyma eftir sigur á Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 16:46 Gašper Marguč fagnar einu af mörkum sínum í dag. Christian Charisius/Getty Images Sigur Slóveníu á Hollandi í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta heldur möguleikum Slóveníu á sæti í undanúrslitum á lífi þó lítill sé. Lokatölur leiksins í dag 37-34 Slóveníu í vil. Um miðbik fyrri hálfleiks tóku Slóvenar öll völd á vellinum og voru sex mörkum yfir í hálfleik, staðan 19-13 Slóveníu í vil. Munurinn var um tíma í sjö mörk í síðari hálfleik en hægt og rólega tókst Hollendingum að minnka muninn niður og var hann kominn niður í tvö mörk þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Aleks Vlah is assuming his role in the tournament perfectly #ehfeuro2024 #heretoplay @rzs_si pic.twitter.com/dzo7doEOik— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Nær komust Hollendingar hins vegar ekki og fór það svo að Slóvenía vann leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 37-34. Gašper Marguč og Kristjan Horžen voru markahæstir í liði Slóveníu með 6 mörk. Hjá Hollandi var Niels Versteijnen í mögnuðu formi en hann skoraði 15 mörk í leik dagsins. Sigurinn þýðir að Slóvenía er nú í 4. sæti milliriðilsins með 4 stig eftir fjóra leiki. Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Um miðbik fyrri hálfleiks tóku Slóvenar öll völd á vellinum og voru sex mörkum yfir í hálfleik, staðan 19-13 Slóveníu í vil. Munurinn var um tíma í sjö mörk í síðari hálfleik en hægt og rólega tókst Hollendingum að minnka muninn niður og var hann kominn niður í tvö mörk þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Aleks Vlah is assuming his role in the tournament perfectly #ehfeuro2024 #heretoplay @rzs_si pic.twitter.com/dzo7doEOik— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Nær komust Hollendingar hins vegar ekki og fór það svo að Slóvenía vann leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 37-34. Gašper Marguč og Kristjan Horžen voru markahæstir í liði Slóveníu með 6 mörk. Hjá Hollandi var Niels Versteijnen í mögnuðu formi en hann skoraði 15 mörk í leik dagsins. Sigurinn þýðir að Slóvenía er nú í 4. sæti milliriðilsins með 4 stig eftir fjóra leiki.
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira