Janúar = Prufumánuður Anna Claessen skrifar 22. janúar 2024 08:01 Hvað ef janúar væri prufumánuður?Hvað ertu búin að læra?Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar? Flestir byrja nýja árið spenntir með há markmið. Nú skal mæta í ræktina, borða hollar, standa sig í námi og vinnu, hitta vini og fjölskyldu og gera alla hlutina sem þú er búin/n/ð að fresta. Hvernig gekk það? Ertu á bömmer núna í lok janúar því það virðist ekki hafa tekist eins og þig langaði? Komu upp veikindi eða aðrar hindranir? Í stað þess að hætta alveg líkt og flestir gera á hinum alræmda Quitters day (á föstudegi aðra vikuna í janúar skv. Strava hlaupaappinu)...hvernig væri að líta á janúar sem prufumánuð?Hvað myndirðu gera öðruvísi í febrúar?Hvað ertu búin að læra um sjálfan þig? Fórstu meira í ræktina fyrri part eða seinni part?Þartu meiri svefn? Setja hluti í dagskrána svo þeir gerist?Búa til plan? Kerfi sem virkar?Fá stuðning? Hjálp frá öðrum? Árið er rétt byrjað! Bara af því að janúar var ekki 100% þýðir ekki að þú sért úr leik. Taktu andartak, fáðu þér vatnssopa og taktu svo stöðuna. Eins og í tölvuleik, hugsaðu hvað ætlar þú að gera öðruvísi í næsta leik? Höfundur er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Hvað ef janúar væri prufumánuður?Hvað ertu búin að læra?Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar? Flestir byrja nýja árið spenntir með há markmið. Nú skal mæta í ræktina, borða hollar, standa sig í námi og vinnu, hitta vini og fjölskyldu og gera alla hlutina sem þú er búin/n/ð að fresta. Hvernig gekk það? Ertu á bömmer núna í lok janúar því það virðist ekki hafa tekist eins og þig langaði? Komu upp veikindi eða aðrar hindranir? Í stað þess að hætta alveg líkt og flestir gera á hinum alræmda Quitters day (á föstudegi aðra vikuna í janúar skv. Strava hlaupaappinu)...hvernig væri að líta á janúar sem prufumánuð?Hvað myndirðu gera öðruvísi í febrúar?Hvað ertu búin að læra um sjálfan þig? Fórstu meira í ræktina fyrri part eða seinni part?Þartu meiri svefn? Setja hluti í dagskrána svo þeir gerist?Búa til plan? Kerfi sem virkar?Fá stuðning? Hjálp frá öðrum? Árið er rétt byrjað! Bara af því að janúar var ekki 100% þýðir ekki að þú sért úr leik. Taktu andartak, fáðu þér vatnssopa og taktu svo stöðuna. Eins og í tölvuleik, hugsaðu hvað ætlar þú að gera öðruvísi í næsta leik? Höfundur er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar