Sindri Sverrisson virðist hafa nælt sér í sömu pest og strákarnir í landsliðinu og varð því að setjast á bekkinn í dag. Hann er þó blessunarlega á batavegi.
Þá er ekki ónýtt að geta kallað á manninn sem gekk undir nafninu „Örbylgjuofninn“ er hann spilaði með landsliðinu.
Henry Birgir og Logi renna yfir stöðuna á EM, ræða um hvernig áhorfandi Logi sé og annað sem skiptir máli. Ýmislegt áhugavert kom út úr því spjalli.
Þáttinn má sjá hér að neðan.