Hazard og boltastrákurinn sem hann sparkaði í hittust aftur 11 árum síðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 23:01 Það lá betur á Hazard í dag en þegar þeir félagar hittust fyrir 11 árum síðan. fotojet Eden Hazard hitti Charlie Morgan í dag í fyrsta sinn síðan árið 2013 þegar Hazard sparkaði í Morgan sem sinnti störfum sem boltasækir fyrir Swansea. Fyrri hittingur þeirra félaga var þann 23. janúar 2013 þegar Charlie var boltastrákur á vegum Swansea í leik gegn Chelsea, hann var tregur til að afhenda boltann sem varð til þess að Hazard sparkaði í síðu hans. Charlie lá í grasinu þegar Hazard sparkaði í hann, lá svo þjáður eftir í nokkra stund og gekk loks af velli. Dómari leiksins, Chris Foy, sá engra annarra kosta völ en að gefa Hazard rauða spjaldið. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Charlie átti síðar eftir að gera garðinn frægan fyrir umsvif í viðskiptum. Hann var á lista Sunday Times yfir 35 ríkustu einstaklingana í Bretlandi undir þrjátíu og fimm ára aldri. Eden Hazard lagði skóna á hilluna í haust og sagði „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra." Hann virtist sannarlega njóta lífsins þegar hann endurnýjaði kynnin við Charlie Morgan í dag. Það virtist þó vera eitthvað annað í glasinu en bjór. A nice thing about retirement is catching up with old friends. You have come a long in way in 11 years my friend @charliem0rgan @auvodka x @hazardeden10 🤝 pic.twitter.com/bPpp0LEefS— Eden Hazard (@hazardeden10) January 24, 2024 Belgía Wales Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Fyrri hittingur þeirra félaga var þann 23. janúar 2013 þegar Charlie var boltastrákur á vegum Swansea í leik gegn Chelsea, hann var tregur til að afhenda boltann sem varð til þess að Hazard sparkaði í síðu hans. Charlie lá í grasinu þegar Hazard sparkaði í hann, lá svo þjáður eftir í nokkra stund og gekk loks af velli. Dómari leiksins, Chris Foy, sá engra annarra kosta völ en að gefa Hazard rauða spjaldið. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Charlie átti síðar eftir að gera garðinn frægan fyrir umsvif í viðskiptum. Hann var á lista Sunday Times yfir 35 ríkustu einstaklingana í Bretlandi undir þrjátíu og fimm ára aldri. Eden Hazard lagði skóna á hilluna í haust og sagði „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra." Hann virtist sannarlega njóta lífsins þegar hann endurnýjaði kynnin við Charlie Morgan í dag. Það virtist þó vera eitthvað annað í glasinu en bjór. A nice thing about retirement is catching up with old friends. You have come a long in way in 11 years my friend @charliem0rgan @auvodka x @hazardeden10 🤝 pic.twitter.com/bPpp0LEefS— Eden Hazard (@hazardeden10) January 24, 2024
Belgía Wales Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira