Rubiales þarf að svara til saka fyrir kossinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 12:02 Luis Rubiales kyssir hér spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Getty/Noemi Llamas Dómari á Spáni komst að því að það sé full ástæða til að fara með kynferðisbrotamálið gegn fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir dómstóla. Luis Rubiales þarf því að svara til saka fyrir rétti fyrir að kyssa Jennifer Hermoso, leikmann heimsmeistara Spánar, í verðlaunaafhendingunni eftir úrslitaleik HM síðasta sumar. Spanish judge proposes Rubiales go on trial for World Cup kisshttps://t.co/fQh4rS8I2i— Punch Newspapers (@MobilePunch) January 25, 2024 Málið hefur verið í svokölluðum undirbúningsfasa þar sem málsaðilar hafa komið fyrir dómarann og sagt frá sinni hlið. Dómarinn taldi eftir að hafa heyrt vitnisburð þeirra að það væri næg ástæða fyrir því að málið fari áfram. Rubiales sagði á endanum af sér sem forseti sambandsins þrátt fyrir að hafa reynt allt til þess að halda stöðu sinni. Hann hefur sakað leikmanninn um lygar en Hermoso hefur alltaf haldið því fram að kossinn hafi ekki verið með hennar samþykki. Málið vakti gríðarlega athygli út um allan heim og í raun varpaði skugga á sögulegan heimsmeistaratitil spænsku stelpnanna. Málið hefur líka varpað ljósi á vandamálið sem er kynjamisrétti í spænskum fótbolta. Rubiales verður kærður fyrir kynferðisbrot og þarf að verja sig ætli hann að forðast það að vera dæmdur í eins til fjögurra ára fangelsi. Breaking News: A judge recommended that Spain s former soccer boss, Luis Rubiales, face trial for kissing a player at the Women s World Cup.https://t.co/Uc7ILxtY2U— The New York Times (@nytimes) January 25, 2024 Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Luis Rubiales þarf því að svara til saka fyrir rétti fyrir að kyssa Jennifer Hermoso, leikmann heimsmeistara Spánar, í verðlaunaafhendingunni eftir úrslitaleik HM síðasta sumar. Spanish judge proposes Rubiales go on trial for World Cup kisshttps://t.co/fQh4rS8I2i— Punch Newspapers (@MobilePunch) January 25, 2024 Málið hefur verið í svokölluðum undirbúningsfasa þar sem málsaðilar hafa komið fyrir dómarann og sagt frá sinni hlið. Dómarinn taldi eftir að hafa heyrt vitnisburð þeirra að það væri næg ástæða fyrir því að málið fari áfram. Rubiales sagði á endanum af sér sem forseti sambandsins þrátt fyrir að hafa reynt allt til þess að halda stöðu sinni. Hann hefur sakað leikmanninn um lygar en Hermoso hefur alltaf haldið því fram að kossinn hafi ekki verið með hennar samþykki. Málið vakti gríðarlega athygli út um allan heim og í raun varpaði skugga á sögulegan heimsmeistaratitil spænsku stelpnanna. Málið hefur líka varpað ljósi á vandamálið sem er kynjamisrétti í spænskum fótbolta. Rubiales verður kærður fyrir kynferðisbrot og þarf að verja sig ætli hann að forðast það að vera dæmdur í eins til fjögurra ára fangelsi. Breaking News: A judge recommended that Spain s former soccer boss, Luis Rubiales, face trial for kissing a player at the Women s World Cup.https://t.co/Uc7ILxtY2U— The New York Times (@nytimes) January 25, 2024
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti