Fékk súkkulaði frá stuðningsmanni eftir sigurinn Smári Jökull Jónsson skrifar 31. janúar 2024 20:31 Guimares sáttur eftir sigur Newcastle í gær. Vísir/Getty Bruno Guimares lék með Newcastle í 3-1 sigri liðsins á Aston villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði síðan góðan skiptidíl við stuðningsmann að leik loknum. Newcastle vann góðan 3-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bruno Guimares komst ekki á blað í leiknum en kom sér engu að síður í fréttirnar að honum loknum eftir samskipti sín við stuðningsmann liðsins. Þegar Guimares gekk að velli náði stuðningsmaður Newcastle athygli Brasilíumannsins á leið hans að leikmannagöngunum. Stuðningsmaðurinn hélt þar á nokkrum Kinder Bueno súkkulaðistykkjum sem Guimares horfði hýru auga til. Guimares sést síðan klæða sig úr keppnistreyjunni og afhenda stuðningsmanninum í skiptum fyrir súkkulaðið. Bruno Guimarães swapped his match worn shirt for a fans Kinder Bueno last night. Best league in the world. pic.twitter.com/pmGVV6fmN0— Project Football (@ProjectFootball) January 31, 2024 Á leið sinni til búningsklefans sýndi hann feng sinn og gat ekki leynt gleði sinni. Myndband af atvikinu hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlum og er grínast með að Guimares hafi gert bestu kaup félagaskiptagluggans sem hefur verið ansi tíðindalítill hingað til. Í heimildamyndinni „We are Newcaslte United“ sem sýnd var á Amazon Prime greindi Guimares frá ást sinni á súkkulaði. Í einum þáttanna sagðist Guimares vera á leið í megrun fyrir brúðkaup sitt og unnustu hans Ana Lidia Martins. „Ég er veikur fyrir sætindum. Súkkulaði, súkkulaði er minn veikleiki. Það er best að við hættum að tala um það.“ Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Newcastle vann góðan 3-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bruno Guimares komst ekki á blað í leiknum en kom sér engu að síður í fréttirnar að honum loknum eftir samskipti sín við stuðningsmann liðsins. Þegar Guimares gekk að velli náði stuðningsmaður Newcastle athygli Brasilíumannsins á leið hans að leikmannagöngunum. Stuðningsmaðurinn hélt þar á nokkrum Kinder Bueno súkkulaðistykkjum sem Guimares horfði hýru auga til. Guimares sést síðan klæða sig úr keppnistreyjunni og afhenda stuðningsmanninum í skiptum fyrir súkkulaðið. Bruno Guimarães swapped his match worn shirt for a fans Kinder Bueno last night. Best league in the world. pic.twitter.com/pmGVV6fmN0— Project Football (@ProjectFootball) January 31, 2024 Á leið sinni til búningsklefans sýndi hann feng sinn og gat ekki leynt gleði sinni. Myndband af atvikinu hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlum og er grínast með að Guimares hafi gert bestu kaup félagaskiptagluggans sem hefur verið ansi tíðindalítill hingað til. Í heimildamyndinni „We are Newcaslte United“ sem sýnd var á Amazon Prime greindi Guimares frá ást sinni á súkkulaði. Í einum þáttanna sagðist Guimares vera á leið í megrun fyrir brúðkaup sitt og unnustu hans Ana Lidia Martins. „Ég er veikur fyrir sætindum. Súkkulaði, súkkulaði er minn veikleiki. Það er best að við hættum að tala um það.“
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira