Þrjár vísbendingar um að verið sé að sniðganga þig Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. febrúar 2024 07:01 Á ensku kallast það „career gaslighting“ þegar yfirmaður í raun kemur í veg fyrir starfsþróun starfsmanns. Eitt rautt flagg í hegðun slíks yfirmanns er að gera lítið úr starfsmanni í áheyrn annarra en láta það líta út eins og djók. Vísir/Getty Það vill ekkert okkar vera sniðgengið. Enda orðið eitt og sér að lýsa hegðun sem hvorki telst heiðarleg né heilbrigð. Betra er að koma hreint fram og það á líka við um starfsfólk sem yfirmenn ætla sér ekki neina starfsþróun. Að vera sniðgengin í starfsframa er skilgreint á ensku sem „career gaslighting.“ Þetta þýðir þá að við erum ekki að njóta sannmælis hvað mat eða tækifæri varðar. Sem aftur leiðir til þess að starfsþróun er nánast ómöguleg fyrir okkur á tilteknum vinnustað. Kastljósið beinist að yfirmönnum sem gerendur. Í grein Fastcompany bendir greinahöfundur á þrjú rauð flögg sem hann segir skýrar vísbendingar um að yfirmaðurinn sé að sniðganga þig starfsþróunarlega séð. 1. Það er endalaust verið að efast Ef yfirmaðurinn virðist endalaust draga þig og þína hæfni í efa, draga úr þér í orðum eða hegðun og jafnvel tala á þeim nótum að þú ert farin að efast um þína eigin getu sjálf/ur, þótt þú vitir innst inni að þetta sé ekki rétt, er hægt að tala um þann möguleika að yfirmaðurinn sé líklegur til að sniðganga þig. Þegar þessi hegðun er ríkjandi, upplifir starfsmaðurinn sjaldnast jákvæða endurgjöf sama hvað viðkomandi leggur sig fram við að standa sig vel. 2. Gert lítið úr þér Þegar yfirmaður gerir með einhverjum hætti lítið úr þér fyrir framan aðra, þótt það sé undir yfirskininu „djók,“ er önnur vísbending komin um að mögulega sé verið að sniðganga þig. Þetta á líka við ef aðrir hrósa þér og yfirmaðurinn dregur úr því hrósi. Segjum til dæmis að viðskiptavinur hrósi þér í áheyrn annarra en yfirmanninum tekst með einhverjum hætti að gera lítið úr því sem verið er að hrósa þér fyrir. 3. Þú færð samt ekki að hætta Svo ótrúlega sem það hljómar, eiga þessir yfirmenn það líka til að nánast koma í veg fyrir að fólk hætti þótt það impri á því eða jafnvel segi upp. Setningar eins og að ætlunin hafi verið að þú myndir klára x verkefni, eða það væri verið að stóla á þig að fylgja eftir x aðstæðum og svo framvegis, koma þá sem skýring. Fyrir vikið er starfsmaðurinn kannski að halda áfram í starfi, nánast með samviskubit yfir því að hafa ætlað að svíkja lit og hætta. Væntanlega kallast þessi hegðun yfirmannsins einhvers konar samvikustjórnun, sem er í alla staði ekki heilbrigð á vinnustað. Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Starfsframi Mannauðsmál Tengdar fréttir Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00 Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. 18. janúar 2024 08:02 Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00 Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Sjá meira
Enda orðið eitt og sér að lýsa hegðun sem hvorki telst heiðarleg né heilbrigð. Betra er að koma hreint fram og það á líka við um starfsfólk sem yfirmenn ætla sér ekki neina starfsþróun. Að vera sniðgengin í starfsframa er skilgreint á ensku sem „career gaslighting.“ Þetta þýðir þá að við erum ekki að njóta sannmælis hvað mat eða tækifæri varðar. Sem aftur leiðir til þess að starfsþróun er nánast ómöguleg fyrir okkur á tilteknum vinnustað. Kastljósið beinist að yfirmönnum sem gerendur. Í grein Fastcompany bendir greinahöfundur á þrjú rauð flögg sem hann segir skýrar vísbendingar um að yfirmaðurinn sé að sniðganga þig starfsþróunarlega séð. 1. Það er endalaust verið að efast Ef yfirmaðurinn virðist endalaust draga þig og þína hæfni í efa, draga úr þér í orðum eða hegðun og jafnvel tala á þeim nótum að þú ert farin að efast um þína eigin getu sjálf/ur, þótt þú vitir innst inni að þetta sé ekki rétt, er hægt að tala um þann möguleika að yfirmaðurinn sé líklegur til að sniðganga þig. Þegar þessi hegðun er ríkjandi, upplifir starfsmaðurinn sjaldnast jákvæða endurgjöf sama hvað viðkomandi leggur sig fram við að standa sig vel. 2. Gert lítið úr þér Þegar yfirmaður gerir með einhverjum hætti lítið úr þér fyrir framan aðra, þótt það sé undir yfirskininu „djók,“ er önnur vísbending komin um að mögulega sé verið að sniðganga þig. Þetta á líka við ef aðrir hrósa þér og yfirmaðurinn dregur úr því hrósi. Segjum til dæmis að viðskiptavinur hrósi þér í áheyrn annarra en yfirmanninum tekst með einhverjum hætti að gera lítið úr því sem verið er að hrósa þér fyrir. 3. Þú færð samt ekki að hætta Svo ótrúlega sem það hljómar, eiga þessir yfirmenn það líka til að nánast koma í veg fyrir að fólk hætti þótt það impri á því eða jafnvel segi upp. Setningar eins og að ætlunin hafi verið að þú myndir klára x verkefni, eða það væri verið að stóla á þig að fylgja eftir x aðstæðum og svo framvegis, koma þá sem skýring. Fyrir vikið er starfsmaðurinn kannski að halda áfram í starfi, nánast með samviskubit yfir því að hafa ætlað að svíkja lit og hætta. Væntanlega kallast þessi hegðun yfirmannsins einhvers konar samvikustjórnun, sem er í alla staði ekki heilbrigð á vinnustað.
Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Starfsframi Mannauðsmál Tengdar fréttir Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00 Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. 18. janúar 2024 08:02 Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00 Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Sjá meira
Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00
Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. 18. janúar 2024 08:02
Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00
Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00
Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09