Mannýgir flóðhestar Escobars valda usla Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2024 23:35 Flóðhestar Pablos Escobar voru fjórir en eru nú 170 talsins. Getty Afkomendur fjögurra flóðhesta sem voru í eigu fíkniefnabarónsins Pablo heitins Escobar hafa verið að valda usla í Kolumbíu undanfarið. Þeir eru sagðir mannýgir. Tilkynnt hefur verið um árásir flóðhestanna á skólalóð og í veiðiþorp. Bandaríski miðillinn Vice greinir frá þessu og segir að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir árásir dýranna. Flóðhestarnir, sem voru líkt og áður segir fjórir talsins, voru í hópi fjölda dýra sem fíkniefnabarónsins frægi, Pablo Escobar, flutti í einkadýragarð sinn í Kólumbíu á níunda áratug síðustu aldar. Eftir andlát Escobar árið 1993 voru dýrin gefin til annarra dýragarða, nema flóðhestarnir. Á fjörutíu árum hefur flóðhestahjörðin stækkað umtalsvert, og eru dýrin nú talin vera tæplega 170 talsins. Haldi þau áfram að fjölga sér með sama móti óttast stjórnvöld að það muni stafa en meiri ógn af þeim en nú. Talið er að flóðhestar Escobars séu einn „fjölmennsti“ innflutti hópur dýra í heimi. Að því sem fram kemur í grein Vice hafa stjórnvöld í Kólumbíu lagt fram milljónir Bandaríkjadala til að leysa vandamálið, en dýrin eru sögð hafa valdið skemmdum á jarðvegi í Suður Ameríku, eitrað vatnsfarvegi, og drepið fisk. Dýr Kólumbía Tengdar fréttir Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16 Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um árásir flóðhestanna á skólalóð og í veiðiþorp. Bandaríski miðillinn Vice greinir frá þessu og segir að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir árásir dýranna. Flóðhestarnir, sem voru líkt og áður segir fjórir talsins, voru í hópi fjölda dýra sem fíkniefnabarónsins frægi, Pablo Escobar, flutti í einkadýragarð sinn í Kólumbíu á níunda áratug síðustu aldar. Eftir andlát Escobar árið 1993 voru dýrin gefin til annarra dýragarða, nema flóðhestarnir. Á fjörutíu árum hefur flóðhestahjörðin stækkað umtalsvert, og eru dýrin nú talin vera tæplega 170 talsins. Haldi þau áfram að fjölga sér með sama móti óttast stjórnvöld að það muni stafa en meiri ógn af þeim en nú. Talið er að flóðhestar Escobars séu einn „fjölmennsti“ innflutti hópur dýra í heimi. Að því sem fram kemur í grein Vice hafa stjórnvöld í Kólumbíu lagt fram milljónir Bandaríkjadala til að leysa vandamálið, en dýrin eru sögð hafa valdið skemmdum á jarðvegi í Suður Ameríku, eitrað vatnsfarvegi, og drepið fisk.
Dýr Kólumbía Tengdar fréttir Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16 Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16
Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30