Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty elta toppsætið Snorri Már Vagnsson skrifar 6. febrúar 2024 19:16 Guddi, Thor, WZRD og Blick mæta allir til leiks í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Umferðin er sú sextánda á tímabilinu og eru nú einungis þrjár umferðir eftir af því. Fyrsti leikur hefst kl. 19:30 þegar NOCCO Dusty mæta Young Prodigies. Dusty þurfa á sigri að halda vilji þeir eiga möguleika á fyrsta sæti, en Þór eru nú á toppi deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á undan Dusty. Young Prodigies eru í hörku slag á miðju töflunnar, en þeir geta unnið sig upp fyrir Breiðablik með sigri í kvöld. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. Ármann geta unnið sig upp í þriðja sæti með sigri í kvöld, en FH er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda vilji þeir heyja áfram slag um sæti á efri helming töflunnar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti
Fyrsti leikur hefst kl. 19:30 þegar NOCCO Dusty mæta Young Prodigies. Dusty þurfa á sigri að halda vilji þeir eiga möguleika á fyrsta sæti, en Þór eru nú á toppi deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á undan Dusty. Young Prodigies eru í hörku slag á miðju töflunnar, en þeir geta unnið sig upp fyrir Breiðablik með sigri í kvöld. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. Ármann geta unnið sig upp í þriðja sæti með sigri í kvöld, en FH er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda vilji þeir heyja áfram slag um sæti á efri helming töflunnar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti