Segir of mikið af myndbandsdómgæslu og að þetta taki of langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 07:31 Upplifun áhorfanda á leikjum er ekki góð vegna þess að það fer of langur tími í myndbandsdómgæslu og það fer of langur tími í hverja skoðun. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin hefur séð heilan haug að mistökum í myndbandsdómgæslu á þessu tímabili og yfirmanni hjá ensku úrvalsdeildinni finnst hreinlega að það sé verið að skoða of marga hluti í dag. ESPN fór yfir mistök við myndbandsdómgæslu fyrir nokkrum vikum og þar kom fram að þeim hafi fækkað úr 25 niður í 20 frá því á sama tíma í fyrra. Hins vegar hefur tíminn sem hefur farið í athuganir aukist. Þar má finna ákveðin vendipunkt eða síðan að það var ranglega dæmt af mark Luis Díaz fyrir Liverpool á móti Tottenham 30. september síðastliðinn. VAR check: @premierleague admits problems with VAR. We're doing too many checks, we re taking too long in doing them as well, says Tony Scholes, PL chief football officer. Hopes to improve decision time by more training of VARs and introduction of specialist VARs recruited from — Henry Winter (@henrywinter) February 7, 2024 Tony Scholes er yfirmaður fótboltamála hjá ensku úrvalsdeildinni og hann segir að það sé of mikið af myndbandsdómgæslu í leikjum í deildinni og að þessar athuganir taki of langan tíma. Scholes telur að löng hlé vegna þessara athugana séu að skemma upplifun áhorfenda af leiknum ekki síst þeirra sem mæta á leikina sjálfa og fá ekki að sjá endursýningarnar eins og þau sem eru heima í stofu. Varðandi það að taka upp hálfsjálfvirka rangstöðutækni á næsta tímabili segir hann að ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Það er líka einhver vafi um hversu örugg sú tækni sé. „Það er augljóslega ekki allt fullkomið í VAR heiminum. Við gerum okkur grein fyrir því og við vitum að við þurfum að vinna í því. Við erum að skoða of marga hluti í leikjum og við tökum allt of langan tíma í hverja og eina athugun. Það er samt að vissu leyti skiljanlegt miðað hvað er mikil pressa á þeim,“ sagði Tony Scholes. „Af því að þetta er að taka svo langan tíma þá er þetta að hafa áhrif á flæði leiksins og við vitum af því. Það þarf að bæta hraðann en um leið að passa upp á nákvæmnina,“ sagði Scholes. Premier League chief football officer Tony Scholes on VAR: "Too many checks," "taking too long" Fan experience "nowhere near good enough" VAR errors down Exclusive: Liverpool suffer most, Villa biggest winners Semi-automated offside doubtshttps://t.co/kkwo8FJyxs— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) February 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
ESPN fór yfir mistök við myndbandsdómgæslu fyrir nokkrum vikum og þar kom fram að þeim hafi fækkað úr 25 niður í 20 frá því á sama tíma í fyrra. Hins vegar hefur tíminn sem hefur farið í athuganir aukist. Þar má finna ákveðin vendipunkt eða síðan að það var ranglega dæmt af mark Luis Díaz fyrir Liverpool á móti Tottenham 30. september síðastliðinn. VAR check: @premierleague admits problems with VAR. We're doing too many checks, we re taking too long in doing them as well, says Tony Scholes, PL chief football officer. Hopes to improve decision time by more training of VARs and introduction of specialist VARs recruited from — Henry Winter (@henrywinter) February 7, 2024 Tony Scholes er yfirmaður fótboltamála hjá ensku úrvalsdeildinni og hann segir að það sé of mikið af myndbandsdómgæslu í leikjum í deildinni og að þessar athuganir taki of langan tíma. Scholes telur að löng hlé vegna þessara athugana séu að skemma upplifun áhorfenda af leiknum ekki síst þeirra sem mæta á leikina sjálfa og fá ekki að sjá endursýningarnar eins og þau sem eru heima í stofu. Varðandi það að taka upp hálfsjálfvirka rangstöðutækni á næsta tímabili segir hann að ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Það er líka einhver vafi um hversu örugg sú tækni sé. „Það er augljóslega ekki allt fullkomið í VAR heiminum. Við gerum okkur grein fyrir því og við vitum að við þurfum að vinna í því. Við erum að skoða of marga hluti í leikjum og við tökum allt of langan tíma í hverja og eina athugun. Það er samt að vissu leyti skiljanlegt miðað hvað er mikil pressa á þeim,“ sagði Tony Scholes. „Af því að þetta er að taka svo langan tíma þá er þetta að hafa áhrif á flæði leiksins og við vitum af því. Það þarf að bæta hraðann en um leið að passa upp á nákvæmnina,“ sagði Scholes. Premier League chief football officer Tony Scholes on VAR: "Too many checks," "taking too long" Fan experience "nowhere near good enough" VAR errors down Exclusive: Liverpool suffer most, Villa biggest winners Semi-automated offside doubtshttps://t.co/kkwo8FJyxs— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) February 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira