Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. febrúar 2024 08:00 Linda Ben tók forskot á sæluna og töfraði fram dýrindis bollur með hindberja- og lakkrísfyllingu. Bolludagurinn er næstkomandi mánudag. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa og deilir girnilegri uppskrift af vatnsdeigsbollum með hindberja- og lakkrísrjómafyllingu með lesendum Vísis. Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is. Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is.
Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira