Segir breiðfylkinguna fara með rangt mál Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. febrúar 2024 14:59 Sigríður Margrét sagði viðræður góðar og að þau myndu halda áfram að tala saman þar til þau semja. Vísir/Einar Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rangt að þau hafi ekki viljað fallast á forsendur um að verðbólga yrði innan við sjö prósent og að vextir myndu lækka um 2,5 prósent á samningstímanum. „Við höfum verið skýr með að það er eðlilegt að forsenduákvæði séu til staðar í langtímakjarasamningum og lögðum til endurskoðunarákvæði á árum tvö og þrjú,“ segir í tilkynningunni. Í yfirlýsingunni frá breiðfylkingunni heldur hún því fram að Samtök atvinnulífsins hafi hafnað tilboði þeirra um verðbólgu- og vaxtaforsendur og að samtökin hafi lagt fram drög án tölusettra markmiða. Samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá SA segir Sigríður að þar ríki grundvallarmisskilningur á því á hverju steytir eða óreiða á framsetningu viðsemjenda hennar. Sigríður segir að Samtök atvinnulífsins hafi lagt fram til efnahagslega skynsamleg forsenduákvæði. Til að mynda hafi þau lagt til sérstaka uppbóta taxta snemma á samningstímabilinu til að verja þann hóp sem er ekki á markaðslaunum. Jafnframt hafi Samtök atvinnulífsins lagt til að hægt yrði að segja samningnum upp haustið 2026 ef mikil frávik yrðu frá væntingum. Til dæmis tekur hún tilfelli verðbólgu yfir sjö prósentum eða efra spábili þjóðhagsspánnar. „Hér fer því ekki saman hljóð og mynd í málflutningi viðsemjenda okkar.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
„Við höfum verið skýr með að það er eðlilegt að forsenduákvæði séu til staðar í langtímakjarasamningum og lögðum til endurskoðunarákvæði á árum tvö og þrjú,“ segir í tilkynningunni. Í yfirlýsingunni frá breiðfylkingunni heldur hún því fram að Samtök atvinnulífsins hafi hafnað tilboði þeirra um verðbólgu- og vaxtaforsendur og að samtökin hafi lagt fram drög án tölusettra markmiða. Samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá SA segir Sigríður að þar ríki grundvallarmisskilningur á því á hverju steytir eða óreiða á framsetningu viðsemjenda hennar. Sigríður segir að Samtök atvinnulífsins hafi lagt fram til efnahagslega skynsamleg forsenduákvæði. Til að mynda hafi þau lagt til sérstaka uppbóta taxta snemma á samningstímabilinu til að verja þann hóp sem er ekki á markaðslaunum. Jafnframt hafi Samtök atvinnulífsins lagt til að hægt yrði að segja samningnum upp haustið 2026 ef mikil frávik yrðu frá væntingum. Til dæmis tekur hún tilfelli verðbólgu yfir sjö prósentum eða efra spábili þjóðhagsspánnar. „Hér fer því ekki saman hljóð og mynd í málflutningi viðsemjenda okkar.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira