Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 07:00 Kalvin Philips er sáttur hjá liði West Ham og vonast til að vera valinn í leikmannahóp Englands fyrir Evrópumótið í sumar. Vísir/Getty Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. Kalvin Philips var einn heitasti bitinn á markaðnum þegar Manchester City keypti hann frá Leeds sumarið 2022 fyrir rúmar 40 milljónir punda. Hann spilaði vel fyrir England á EM árið 2021 og lék tvo leiki með liðinu á HM í Katar í desember 2022. Síðan þá hefur ferillinn hins vegar verið á niðurleið. Philips hefur fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola og ákvörðunin um að fara til West Ham var tekin til að fá fleiri mínútur á vellinum. „Ég vildi gefa sjálfum mér besta tækifærið til að spila á Evrópumótinu,“ segir Philips í samtali við The Sun en hann á þar við Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Katar var Philips ekki í leikmannahópi City og í kjölfarið sagði Pep Guardiola að Philips hefði komið of þungur til baka eftir heimsmeistaramótið. „Eftir heimsmeistaramótið var lágpunkturinn, þegar Pep sagði í viðtali að ég væri of þungur. Hann hafði rétt á að segja þetta en það eru mismunandi leiðir að koma því frá sér.“ „Fjölskyldan mín var ekki ánægð“ „Pep var pirraður að ég skyldi ekki koma snemma til baka til æfinga en það var misskilningur á milli mín og starfsfólks City. Hann vildi að ég kæmi daginn sem við féllum úr leik og vera til taks í vináttuleikjum. Ég fékk aldrei þau skilaboð og ég hefði mætt ef hann hefði beðið mig um að koma.“ Hann segir að orð Guardiola hafa dregið niður sjálfstraust sitt og að fjölskylda hans hafi ekki verið ánægð með orð Spánverjans. „Hann var mjög pirraður að ég hafi komið til baka 1,5 kílói þyngri en stefnan var. Þetta hafði mikil áhrif á það hvernig mér leið hjá City. Fjölskyldan mín var ekki ánægð,“ og bætti við að mamma sín hefði fundist þetta sérstaklega erfitt. „Hún var pirruð. Hún kom ekki að horfa á leiki því hún vildi ekki horfa þegar ég var ekki að spila.“ Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Kalvin Philips var einn heitasti bitinn á markaðnum þegar Manchester City keypti hann frá Leeds sumarið 2022 fyrir rúmar 40 milljónir punda. Hann spilaði vel fyrir England á EM árið 2021 og lék tvo leiki með liðinu á HM í Katar í desember 2022. Síðan þá hefur ferillinn hins vegar verið á niðurleið. Philips hefur fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola og ákvörðunin um að fara til West Ham var tekin til að fá fleiri mínútur á vellinum. „Ég vildi gefa sjálfum mér besta tækifærið til að spila á Evrópumótinu,“ segir Philips í samtali við The Sun en hann á þar við Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Katar var Philips ekki í leikmannahópi City og í kjölfarið sagði Pep Guardiola að Philips hefði komið of þungur til baka eftir heimsmeistaramótið. „Eftir heimsmeistaramótið var lágpunkturinn, þegar Pep sagði í viðtali að ég væri of þungur. Hann hafði rétt á að segja þetta en það eru mismunandi leiðir að koma því frá sér.“ „Fjölskyldan mín var ekki ánægð“ „Pep var pirraður að ég skyldi ekki koma snemma til baka til æfinga en það var misskilningur á milli mín og starfsfólks City. Hann vildi að ég kæmi daginn sem við féllum úr leik og vera til taks í vináttuleikjum. Ég fékk aldrei þau skilaboð og ég hefði mætt ef hann hefði beðið mig um að koma.“ Hann segir að orð Guardiola hafa dregið niður sjálfstraust sitt og að fjölskylda hans hafi ekki verið ánægð með orð Spánverjans. „Hann var mjög pirraður að ég hafi komið til baka 1,5 kílói þyngri en stefnan var. Þetta hafði mikil áhrif á það hvernig mér leið hjá City. Fjölskyldan mín var ekki ánægð,“ og bætti við að mamma sín hefði fundist þetta sérstaklega erfitt. „Hún var pirruð. Hún kom ekki að horfa á leiki því hún vildi ekki horfa þegar ég var ekki að spila.“
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira