Liggja undir feldi með tilboð ráðherra Bjarki Sigurðsson skrifar 14. febrúar 2024 10:45 Frá vinstri: Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst. Vísir Stjórnir bæði Háskólans í Reykjavík (HR) og Háskólans á Bifröst funda á næstu dögum um hvort taka eigi tilboði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskólaráðherra um að fá óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Þetta staðfesta bæði Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Bifrastar, í samtali við fréttastofu. „Við erum bara afar þakklát fyrir að geta mátað okkur við skólagjaldaleysi. Nemendur okkar borga skatta eins og nemendur í opinberu háskólunum og því mikið réttlætismál fyrir þá að við skoðum þetta tilboð alvarlega. Þetta hentar einnig háskólanum á Bifröst því við erum í sameiningarviðræðum við Háskólann á Akureyri. Fjarnám er mikið jafnréttismál. Í því eru vinnandi nemendur, nemendur með börn. Því er til mikils að vinna fyrir þá að þurfa ekki að skuldsetja sig,“ segir Margrét. Stjórn skólans fundar á föstudag og þykir henni líklegt að ákvörðunin verði kynnt um helgina. Sömuleiðis fundar stjórn HR á næstu dögum. Nú þegar hefur einn sjálfstætt starfandi skóli, Listaháskóli Íslands, samþykkt tilboð ráðherra og munu skólagjöld þar falla niður á næsta skólaári. Nemendur greiða einungis 75 þúsund krónur í skráningargjald við upphaf skólaárs. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Þetta staðfesta bæði Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Bifrastar, í samtali við fréttastofu. „Við erum bara afar þakklát fyrir að geta mátað okkur við skólagjaldaleysi. Nemendur okkar borga skatta eins og nemendur í opinberu háskólunum og því mikið réttlætismál fyrir þá að við skoðum þetta tilboð alvarlega. Þetta hentar einnig háskólanum á Bifröst því við erum í sameiningarviðræðum við Háskólann á Akureyri. Fjarnám er mikið jafnréttismál. Í því eru vinnandi nemendur, nemendur með börn. Því er til mikils að vinna fyrir þá að þurfa ekki að skuldsetja sig,“ segir Margrét. Stjórn skólans fundar á föstudag og þykir henni líklegt að ákvörðunin verði kynnt um helgina. Sömuleiðis fundar stjórn HR á næstu dögum. Nú þegar hefur einn sjálfstætt starfandi skóli, Listaháskóli Íslands, samþykkt tilboð ráðherra og munu skólagjöld þar falla niður á næsta skólaári. Nemendur greiða einungis 75 þúsund krónur í skráningargjald við upphaf skólaárs.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira