Liggja undir feldi með tilboð ráðherra Bjarki Sigurðsson skrifar 14. febrúar 2024 10:45 Frá vinstri: Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst. Vísir Stjórnir bæði Háskólans í Reykjavík (HR) og Háskólans á Bifröst funda á næstu dögum um hvort taka eigi tilboði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskólaráðherra um að fá óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Þetta staðfesta bæði Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Bifrastar, í samtali við fréttastofu. „Við erum bara afar þakklát fyrir að geta mátað okkur við skólagjaldaleysi. Nemendur okkar borga skatta eins og nemendur í opinberu háskólunum og því mikið réttlætismál fyrir þá að við skoðum þetta tilboð alvarlega. Þetta hentar einnig háskólanum á Bifröst því við erum í sameiningarviðræðum við Háskólann á Akureyri. Fjarnám er mikið jafnréttismál. Í því eru vinnandi nemendur, nemendur með börn. Því er til mikils að vinna fyrir þá að þurfa ekki að skuldsetja sig,“ segir Margrét. Stjórn skólans fundar á föstudag og þykir henni líklegt að ákvörðunin verði kynnt um helgina. Sömuleiðis fundar stjórn HR á næstu dögum. Nú þegar hefur einn sjálfstætt starfandi skóli, Listaháskóli Íslands, samþykkt tilboð ráðherra og munu skólagjöld þar falla niður á næsta skólaári. Nemendur greiða einungis 75 þúsund krónur í skráningargjald við upphaf skólaárs. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
Þetta staðfesta bæði Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Bifrastar, í samtali við fréttastofu. „Við erum bara afar þakklát fyrir að geta mátað okkur við skólagjaldaleysi. Nemendur okkar borga skatta eins og nemendur í opinberu háskólunum og því mikið réttlætismál fyrir þá að við skoðum þetta tilboð alvarlega. Þetta hentar einnig háskólanum á Bifröst því við erum í sameiningarviðræðum við Háskólann á Akureyri. Fjarnám er mikið jafnréttismál. Í því eru vinnandi nemendur, nemendur með börn. Því er til mikils að vinna fyrir þá að þurfa ekki að skuldsetja sig,“ segir Margrét. Stjórn skólans fundar á föstudag og þykir henni líklegt að ákvörðunin verði kynnt um helgina. Sömuleiðis fundar stjórn HR á næstu dögum. Nú þegar hefur einn sjálfstætt starfandi skóli, Listaháskóli Íslands, samþykkt tilboð ráðherra og munu skólagjöld þar falla niður á næsta skólaári. Nemendur greiða einungis 75 þúsund krónur í skráningargjald við upphaf skólaárs.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira