Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Snorri Már Vagnsson skrifar 17. febrúar 2024 17:46 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Kl. 18:00 hefjast herlegheitin með leik FH og Young Prodigies. Liðin eru jöfn á stigum í 6-7 sæti og ljóst að sigurvegarinn tryggir sig í efstu 6 sætin, sem gefur þeim forskot í mótum sem koma í kjölfar deildarkeppninnar. Breiðablik og Saga eru næst í eldlínunni, en þau keppast upp á fjórða sætið. Kl. 19:00 mæta Blikar ÍA og Saga mætir ÍBV kl. 20:00. Kl. 21:00 hefst stórleikur kvöldsins og má segjast stórleikur tímabilsins. Þór mæta þar NOCCO Dusty í sannkölluðum úrslitaleik þar sem bæði lið hafa möguleika á að hneppa deildarmeistaratitilinn. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti
Kl. 18:00 hefjast herlegheitin með leik FH og Young Prodigies. Liðin eru jöfn á stigum í 6-7 sæti og ljóst að sigurvegarinn tryggir sig í efstu 6 sætin, sem gefur þeim forskot í mótum sem koma í kjölfar deildarkeppninnar. Breiðablik og Saga eru næst í eldlínunni, en þau keppast upp á fjórða sætið. Kl. 19:00 mæta Blikar ÍA og Saga mætir ÍBV kl. 20:00. Kl. 21:00 hefst stórleikur kvöldsins og má segjast stórleikur tímabilsins. Þór mæta þar NOCCO Dusty í sannkölluðum úrslitaleik þar sem bæði lið hafa möguleika á að hneppa deildarmeistaratitilinn. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti