Matvælaáætlun SÞ gerir hlé á neyðaraðstoð í norðurhluta Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2024 08:45 Barist um brauðið í Rafah í suðurhluta Gasa. Hungursneyð er sögð blasa við börnum á svæðinu. AP/Fatima Shbair Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hefur tilkynnt að hún hyggist gera hlé á afhendingu mataraðstoðar í norðurhluta Gasa vegna niðurbrots á lögum og reglu. Ákvörðunin var tekin í kjölfar uppákoma 18. og 19. febrúar þar sem ráðist var á ökumann flutningabifreiðar á vegum Matvælaaðstoðarinnar og farminum rænt. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum voru gerðar 77 tilraunir til að koma neyðargögnum til norðurhluta Gasa á tímabilinu 1. janúar til 15. febrúar. Að sögn talsmanna SÞ greiddu Ísraelsmenn fyrir aðstoðinni í tólf tilvikum og áttu einhverja aðkomu að þremur. Þá mætti aðstoðin hömlum í fjórtán tilvikum og níu var frestað. Þrjátíu og níu tilraunir voru stöðvaðar og mönnum meinaður aðgangur að svæðinu. Samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var með stuðningi Sameinuðu þjóðanna er eitt af hverjum sex börnum undir tveggja ára aldri á Gasa nú alvarlega vannært. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sakað Ísraela um að hamla björgunarstörfum á Nasser-sjúkrahúsinu í suðurhluta Gasa. Starfsmenn stofnunarinnar segja eyðilegginguna umhverfis spítalann „ólýsanlega“ og segja um 130 sjúklinga og að minnsta kosti fimmtán heilbrigðisstarfsmenn sitja fast án rafmagns og rennandi vatns. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Sjá meira
Ákvörðunin var tekin í kjölfar uppákoma 18. og 19. febrúar þar sem ráðist var á ökumann flutningabifreiðar á vegum Matvælaaðstoðarinnar og farminum rænt. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum voru gerðar 77 tilraunir til að koma neyðargögnum til norðurhluta Gasa á tímabilinu 1. janúar til 15. febrúar. Að sögn talsmanna SÞ greiddu Ísraelsmenn fyrir aðstoðinni í tólf tilvikum og áttu einhverja aðkomu að þremur. Þá mætti aðstoðin hömlum í fjórtán tilvikum og níu var frestað. Þrjátíu og níu tilraunir voru stöðvaðar og mönnum meinaður aðgangur að svæðinu. Samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var með stuðningi Sameinuðu þjóðanna er eitt af hverjum sex börnum undir tveggja ára aldri á Gasa nú alvarlega vannært. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sakað Ísraela um að hamla björgunarstörfum á Nasser-sjúkrahúsinu í suðurhluta Gasa. Starfsmenn stofnunarinnar segja eyðilegginguna umhverfis spítalann „ólýsanlega“ og segja um 130 sjúklinga og að minnsta kosti fimmtán heilbrigðisstarfsmenn sitja fast án rafmagns og rennandi vatns.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Sjá meira