Son biðlar til samlanda sinna að fyrirgefa Lee Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 15:30 Son og Lee hittust í Lundúnum og sættust sín á milli instagram / @hm_son7 Heung Min-Son, fyrirliði Suður-Kóreu og leikmaður Tottenham, hefur beðið samlanda sína að fyrirgefa Kang-In Lee fyrir að slasa sig rétt fyrir undanúrslit Asíumótsins. Son meiddist á fingri eftir ágreining við liðsfélaga sína kvöldið fyrir undanúrslitaleik sem Suður-Kóreu tapaði óvænt gegn Jórdaníu. Kang-In Lee yfirgaf kvöldverð liðsins snemma, ásamt fleirum, til þess að fara að spila borðtennis. Son var ekki hrifinn af því og það leiddi til átaka sem endaði þannig að fingur Son fór úr lið. Son hefur ekki enn jafnað sig að fullu og spilaði um helgina með sárabindi um fingurinn. Alex Pantling/Getty Images Kang-In Lee flaug til Lundúna fyrr í vikunni til að hitta Son og biðja hann innilega afsökunar. Son birti svo mynd af þeim saman á Instagram og biðlaði til S-kóresku þjóðarinnar að fyrirgefa honum. View this post on Instagram A post shared by Son HeungMin(손흥민)🇰🇷 (@hm_son7) „Þegar ég var ungur gerði ég mörg mistök. Ég er á þeim stað sem ég er núna vegna þess að ég fékk góða leiðsögn frá reynslumeiri mönnum sem hjálpaði mér að verða betri leikmaður. Til að koma í veg fyrir slæma hegðun hjá Kang-In í framtíðinni verðum við, reynsluboltarnir í landsliðinu, að hjálpa honum og vísa til betri vegar“ skrifaði Son meðal annars undir færsluna. Suður-Kórea Enski boltinn Tengdar fréttir Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Son meiddist á fingri eftir ágreining við liðsfélaga sína kvöldið fyrir undanúrslitaleik sem Suður-Kóreu tapaði óvænt gegn Jórdaníu. Kang-In Lee yfirgaf kvöldverð liðsins snemma, ásamt fleirum, til þess að fara að spila borðtennis. Son var ekki hrifinn af því og það leiddi til átaka sem endaði þannig að fingur Son fór úr lið. Son hefur ekki enn jafnað sig að fullu og spilaði um helgina með sárabindi um fingurinn. Alex Pantling/Getty Images Kang-In Lee flaug til Lundúna fyrr í vikunni til að hitta Son og biðja hann innilega afsökunar. Son birti svo mynd af þeim saman á Instagram og biðlaði til S-kóresku þjóðarinnar að fyrirgefa honum. View this post on Instagram A post shared by Son HeungMin(손흥민)🇰🇷 (@hm_son7) „Þegar ég var ungur gerði ég mörg mistök. Ég er á þeim stað sem ég er núna vegna þess að ég fékk góða leiðsögn frá reynslumeiri mönnum sem hjálpaði mér að verða betri leikmaður. Til að koma í veg fyrir slæma hegðun hjá Kang-In í framtíðinni verðum við, reynsluboltarnir í landsliðinu, að hjálpa honum og vísa til betri vegar“ skrifaði Son meðal annars undir færsluna.
Suður-Kórea Enski boltinn Tengdar fréttir Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31
Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21