Neville fann nýtt viðurnefni á Chelsea: „Ég hef enga samúð með þeim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 07:31 Virgil van Dijk og Caoimhin Kelleher fagna sigri Liverpool í leikslok í gær en þeir áttu báðir frábæran leik. Getty/Robbie Jay Barratt Gary Neville hrósaði Liverpool og gagnrýndi Chelsea eftir 1-0 sigur Liverpool á Chelsea í enska deildabikarnum á Wembley í gær. „Krakkarnir hans Klopp unnu bláu milljarða punda klúðrarana,“ sagði Gary Neville á Sky Sports en hann kallaði Chelsea „blue billion-pound bottle-jobs“ á ensku. Nýja viðurnefnið á Chelsea vakti talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Þetta var sjötti úrslitaleikurinn í röð sem Chelsea tapar þar af hafa þrír þeirra komið á móti Liverpool. „Þetta eru síðustu mánuðirnir hjá Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool en hann verður hvað stoltastur af þessari stund af þeim öllum sem hann hefur átt hjá Liverpool,“ sagði Neville. „Chelsea mun aftur á móti sjá eftir þessu. Svona stundir munu lifa lengi með þér. Ég hef samt enga samúð með þeim, ekki nokkra,“ sagði Neville. „Menn Pochettino urðu litlir fyrir framan okkur og fyrir framan stuðningsmenn sína. Ég trúi bara ekki hvernig Chelsea spilaði í framlengingunni. Hvað gerðist? Liverpool var með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. „Þú getur tapað öllum leikjum en þú getur ekki orðið svona lítill þegar Liverpool er með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Pr5VDDAA1QM">watch on YouTube</a> Forsíða Telegraph Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
„Krakkarnir hans Klopp unnu bláu milljarða punda klúðrarana,“ sagði Gary Neville á Sky Sports en hann kallaði Chelsea „blue billion-pound bottle-jobs“ á ensku. Nýja viðurnefnið á Chelsea vakti talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Þetta var sjötti úrslitaleikurinn í röð sem Chelsea tapar þar af hafa þrír þeirra komið á móti Liverpool. „Þetta eru síðustu mánuðirnir hjá Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool en hann verður hvað stoltastur af þessari stund af þeim öllum sem hann hefur átt hjá Liverpool,“ sagði Neville. „Chelsea mun aftur á móti sjá eftir þessu. Svona stundir munu lifa lengi með þér. Ég hef samt enga samúð með þeim, ekki nokkra,“ sagði Neville. „Menn Pochettino urðu litlir fyrir framan okkur og fyrir framan stuðningsmenn sína. Ég trúi bara ekki hvernig Chelsea spilaði í framlengingunni. Hvað gerðist? Liverpool var með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. „Þú getur tapað öllum leikjum en þú getur ekki orðið svona lítill þegar Liverpool er með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Pr5VDDAA1QM">watch on YouTube</a> Forsíða Telegraph
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira