Yfirvöld í Transnistríu biðla til Rússa um aðstoð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. febrúar 2024 08:44 Fulltrúaþing Transnistríu samþykkti í gær að biðla til Rússa um aðstoð vegna efnahagslegs „þrýstings“ frá Moldóvu. AP Bandaríkjamenn segjast fylgjast grannt með þróun mála í Transnistríu, eftir að yfirvöld á sjálfsstjórnarsvæðinu biðluðu til Rússa um „vernd“. Transnistría er svæði innan Moldóvu sem hefur verið „sjálfstætt“ í þrjá áratugi með stuðningi frá Rússlandi. Þúsundir rússneskra hermanna hafa haft fasta viðverðu á svæðinu frá átökum árið 1992. Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa verið uppi áhyggjur um að Rússar notuðu Transnistríu til að sækja fram inn í vesturhluta Úkraínu, í átt að Odessa. Fulltrúaþing Transnistríu biðlaði, sem fyrr segir, til Rússa í gær um aðstoð til að standast efnahagslegan „þrýsting“ frá Moldóvu. Vladimir Pútín Rússlandsforseti mun ávarpa rússneska þingið í dag og menn spyrja sig nú að því hvort hann hyggist nota tækifærið til að lýsa yfir stuðningi við Transnistríu. Stjórnvöld í Moldóvu segja umleitan Transnistríu tilraun til að komast í heimsfréttirnar. Boðað var til fundarins í Transnistríu í gær eftir að yfirvöld í Moldavíu sögðust myndu rukka fyrirtæki á svæðinu um innflutningsgjöld frá og með janúar. Rússar svöruðu beiðni Transnistríu um aðstoð á þann veg að það væri eitt af forgangsmálum Rússa að standa vörð um landsvæðið. Matthew Miller, talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna, sagði í gær að með tilliti til aukinnar ásækni Rússa í Evrópu fylgdust Bandaríkjamenn náið með þróun mála í Transnistríu og á svæðinu í heild. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian. Rússland Moldóva Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira
Transnistría er svæði innan Moldóvu sem hefur verið „sjálfstætt“ í þrjá áratugi með stuðningi frá Rússlandi. Þúsundir rússneskra hermanna hafa haft fasta viðverðu á svæðinu frá átökum árið 1992. Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa verið uppi áhyggjur um að Rússar notuðu Transnistríu til að sækja fram inn í vesturhluta Úkraínu, í átt að Odessa. Fulltrúaþing Transnistríu biðlaði, sem fyrr segir, til Rússa í gær um aðstoð til að standast efnahagslegan „þrýsting“ frá Moldóvu. Vladimir Pútín Rússlandsforseti mun ávarpa rússneska þingið í dag og menn spyrja sig nú að því hvort hann hyggist nota tækifærið til að lýsa yfir stuðningi við Transnistríu. Stjórnvöld í Moldóvu segja umleitan Transnistríu tilraun til að komast í heimsfréttirnar. Boðað var til fundarins í Transnistríu í gær eftir að yfirvöld í Moldavíu sögðust myndu rukka fyrirtæki á svæðinu um innflutningsgjöld frá og með janúar. Rússar svöruðu beiðni Transnistríu um aðstoð á þann veg að það væri eitt af forgangsmálum Rússa að standa vörð um landsvæðið. Matthew Miller, talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna, sagði í gær að með tilliti til aukinnar ásækni Rússa í Evrópu fylgdust Bandaríkjamenn náið með þróun mála í Transnistríu og á svæðinu í heild. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian.
Rússland Moldóva Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira